Það er til Jóna, Össura, Arna og mörg fleirir kvennmansnöfn dregin af karlmansnöfnum sem enda á -a, það er fullkomlega rökrétt að álykta að hannesa sé kvennkyns nafn. Ef þú kallar mig heimskan þá gerirðu heimtingu á að allir læri mannanafnaskrá Íslands untan að. Það þarf ansi sterk rök til að styðja það.