Allt tal um að banna fóstureyðingar með öllu hefur verið svolítið “Tabú”. En afhverju fara ungar stelpur og konur í fóstureyðingu? Vissu þær ekki af afleyðingum getnaðar? Jú það gerðu þær, mikið forvarnarstarf er í skólum. En afhverju geta þær ekki bara tekið afleiðingum gjörða sinna og alið upp barnið í stað þess að eiða því? Eru þær upp til hópa óþroskaðar druslur? Nei þetta er þjóðfélaginu að kenna, ungar konur halda að fóstureyðing sé jafn sjálfsagður hlutur og það að snirta á sér neglurnar, þær gera sér ekki grein fyrir því að þær séu að drepa manneskjur, manneskjur af holdi og blóði.
Það að kvennmaður fari og fái sér að “ríða” án þess að nota smokk eða aðrar verjur er dæmigert fyrir ungar konur nú til dags. Þessar konur eiga ekki undir neinum kringumstæðum að fá að fara í fórstureyðingar. Ef þær geta ekki tekið afleiðingum gjörða sinna þá á að vana þær.
Einnig er rangt að drepa ófædd börn sem eru afleiðing nauðgunar. Barnið valdi sér ekki föður, mörg okkar hata foreldra sína en vildu samt ekki að móðir sín hafi farið í fóstureyðingu.
Það eru samt nokkrar undantekningar á þessu. Það er t.d. ekki rangt fyrir móður að leita sér læknishjálpar við alvarlegar aðstæður, þótt það muni leiða til þess að barnið látist, enda er aðgerðinni þá ekki beint gegn barninu, heldur er markmiðið að bjarga lífi móðurinnar.
Mikið þarf að breytast í þjóðfélaginu til að fóstureyðingar heyri sögunni til. Fjölskylduböndin þurfa að styrkjast og ríkið þarf að koma ungum mæðrum til hjálpar.
Er ekki betra að gefa barnið sitt til ættleiðingar frekar en að myrða það? Það eru mörg pör þarna úti sem ekki geta eignast börn.