Júmm, ætli hin óvenjulega verkefnasérhæfing (frjálsa) í samfélagi mannsins hafi ekki leitt mig í gönur þarna. Samt er stundum eins og manninum sé ætlað eitthvað furðulegt hlutverk, fyrst þessi stórundarlega forvitni, sem er í flestum tilvikum algerlega órökrétt, er þarna. Kannski á maðurinn að sjá til þess að líf verði í þessum heimi, alltaf. Afhverju í ósköpunum erum við annars að senda geimskutlur útí geim? Í grunnin er maðurinn kannski eins og hvert annað dýr, en þessi forvitni í...