Fréttablaðið segir að eftir 10 ár styttist í að ísland verði hugsanlega óbyggilegt nema eitthvað verði gert í losun mengunar í andrúmsloftið. Þessar heimildir fá þeir frá einhverjum breskum vísindaplebbum. Djöfull er þetta skítt… en maður á kannski ekki að taka svona löguðu alltof alvarlega eða hvað? Ég hef allavegana mjög takmarkaða trú á því að mengun minnki á næstu 10 árum:/
______________________