Ok þú um það, en sagan segir að svona ómannlegar og grimmar refsingar hafi ekki reynst vel. Refsingarnar þurfa auðvitað að vera mjög sterkar til að afbrotamaðurinn hugsi ekki bara: Tja, afhverju ekki að reyna aftur. Svona 10-20 ár að mínu mati, þó aldrei hærri en það sem menn fá fyrir morð, annars mun morðtíðni á fórnarlömbum hækka verulega.