Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Keltz
Keltz Notandi frá fornöld 14 stig
Nobody knows I'm a lesbian

Re: Slackers

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 1 mánuði
Loksins kemur grein/gagnrýni á kvikmynd þar sem söguþráðurinn er ekki þræddur í gegn og öll myndin eyðilögð fyrir þeim sem á hana ætla að horfa! Haldiði þessu áfram!

Re: Tónleika!!! of ströng gæsla eða?

í Hljóðfæri fyrir 22 árum, 1 mánuði
Cool, varstu í Argentínu? Ég bjó þar í ár! Þetta er ekta gæsla a la Argentina… annarstaðar er reglum framfylgt held ég. En ég meina, hvað er gras… það er kannski annað ef menn eru að sprauta sig!!! Gras skaðar engan! Lifi gras !!!

Re: Fólk með Sirrý

í Sjónvarpsefni fyrir 22 árum, 2 mánuðum
En “Fyrigefðu”. Hvað er það? Á þetta að vera þáttur? Svo “fólk” og “íslendingar”, þvílíkan vibba hef ég nú aldrei nokkrusinni séð áður, og þó hef ég nú séð Kúkaklám!!!

Re: studioið ykkar?

í Raftónlist fyrir 22 árum, 2 mánuðum
hvar reddiði ykkur góðum forritum eins og ProTools og Cubase?

Re: Enginn vilji til að fara til Juve

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ef ég vill fréttir fer ég á mbl.is Annars er þetta bara helvítis afskiptasemi og það ætti að skjóta mig eins og hund.

Re: Enginn vilji til að fara til Juve

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 2 mánuðum
hverskonar fyrirsögn er þetta? Þú skrifaðir það sjálfur… þetta var allt tilbúningur. Og af því að einhver Leedsara drusla er að tala í slúðurblöð á Englandi (verstu slúðurblöð heims eru ensk), bwhaaa hvaða bull er þetta

Re: Það dýrmætasta í lífinu!!!

í Heimspeki fyrir 22 árum, 3 mánuðum
(spraekur) Þessir sem þú segir að hafi of mikið sjálfstraust og fyrirlíta þig o.s.frv. eru hálfvitar og oft kenndir við tjokkóa. Það er ekki ofvaxið sjálfstraust sem veldur þessum HROKA og fávitaskap. Það er akkurat öfugt með það farið… Þeir sem láta svona hafa eimmitt svo lítið sjálfstraust að þeir reyna að fela það með stælum og með því að þykjast meiri með sig. En þetta er aðeins yfirhylming yfir rotna sál! Þeir sem eru svona eru sagðir EGÓISTAR sem þýðir SJÁLFSELSKIR, EIGINGJARNIR… ekki...

Re: Radíó X

í Rokk fyrir 22 árum, 3 mánuðum
hahaha, vissuð þið að kellingin (nýi dagskrástjórinn á xinu) er fyrrverandi kellingin hans Svala á FM…. ég er hættur að hlusta, en þú? þetta er allt sama tóbakið

Re: Tvíhöfði berfættir á sloppnum!!!

í Músík almennt fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Feginn að Ding Dong séu hættir. Þeir eru svo LEIÐINLEGIR!!! En aftur á móti er það sorgarefni að tvíhöfðinn minn sé að láta af störfum. ef helvíti er slæmt þá ímynda ég mér það þannig að Ding Dong sé í loftinu allann tímann megi Ding Dong brenna í HELV'ITI

Re: Radiohead

í Rokk fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Radiohead er ein af þeim fáu hljómsveitum sem eru virkilega að pæla í tónlistinni. Þeir þora og þar af leiðandi þróast. Góðar hljómsveitir þróast, hinar síður. Lítum t.d. á PearlJam, ég held svoldið upp á þá EN þeir eru alltaf í sama farinu (cransom rokkinu), þróast ekkert. Það er slæmt… Eftir Pablo Honey var haldið að Radiohead myndi lítið af sér kveða í framtíðinni, þrátt fyrir að hve platan var vinsæl. Þegar þeir gáfu út the Bends bjóst enginn við að hana væri hægt að toppa en það gerðu...

Re: Tears in heaven, REMAKE?!?!

í Músík almennt fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Palli tók líka “When I think of angels” eftir KK sem hann samdi um of fyrir systur sína eftir að hún dó í bílslysi. Palli fékk ekkert sérstakt leyfi fyrir því… …ég held að það megi alveg flytja lög eftir aðra en svo geta höfundarnir náttúrulega kært ef þeir vilja. Páll Rósinkraz er frábær söngvari en hann er orðinn hálfviti… þegar menn geta ekki samið sín eigin lög eru þeir oftast komnir í commercial SpiceGirls/Spears pakkann. Þær geta líka sungið en eru hórur! Er ´Palli þá ekki líka hóra?...

Re: Stoke

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Eftir að Brynjar meiddist er allur botninn dottinn úr þessu. Hoekstra hefur einnig átt við meiðsli að stríða og má segja að þetta séu mikilvægustu menn liðsins. Ég er ósammála um að kaupin á Arnari séu einhver mistök. Þetta er eimitt það sem Stoke þurfa, meiri mannskap. Guðjón sagði fyrir áramót að ef hann fengi ekki $$$ til að kaupa fleiri leikmenn myndi lokaspretturinn reynast erfiður þar sem meiðsli eiga of til með að koma upp. Hann reyndist sannspár kallinn! Vona bara að þetta fari aftur...

Re: Lokaspretturinn??????

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Það er ennþá nóg eftir af deildinni og ómögulegt að segja til um hverjir af efstu fjórum liðum eiga eftir að hreppa 1sætið. Annars er ég sammála þér um að bæði Chelsea og Leeds eru búin að missa af þessari umtöluðu lest. Það verður gaman að fylgjast með framhaldinu… Þetta verður ROSALEGT!!!

Re: Hvernig bæti ég á mig

í Heilsa fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Ég myndi byrja á að kaupa mér fötu af MegaMass 2000. Þetta hljómar eins og efni fyrir ofurmassa og sterabolta en er í raun næringardrykkur sem hentar fyrir hvern sem er. (fæst í Hreysti) Annars eru EAS vörurnar snilld, þó svolítið dýrar. Venjulegt kreatín er alveg nóg, en fyrst myndi ég byrja að lyfta af krafti í ca. 2 mánuði. 4 sinnum í viku eða oftar er oft talin leiðin til árangurs, en gleymdu ekki að hvíla vöðvana, annað gæti stuðlað að niðurbroti. Ef þyngja á er gott að fá sér...

Re: Versta mynd allra tíma!!!!

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Plump Fiction er það allra versta í þessum heimi… Festen er hinsvegar nokkuð öflug

Re: Freddy got Fingered

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Já myndin er nokkuð nett ef þú fílar Tom Green húmor í botn. Hann fer kannski stundum aðeins yfir strikið en það er bara fyndið. Málið með hestinn var ekki dýraklám. Þarna voru bændur að reyna að fá úr hestinum, s.s. sæðisbændur, og var Tommi græni bara að gera stólpagrín að iðju þeirra og hermdi eftir og sagðist vera í “bóndaleik” - mjög fyndið! Já ég er sammála um að hér eigi ekki að blaðra frá öllu sem gerist í myndunum. Bara að gagnrína hana. Keltz

Re: Um kvikmyndagagnrýni

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Auðvitað er leiðinlegt þegar aðrir rakka niður sem maður sjálfur heldur uppá, en heldur þú að það væri ekki ennþá leiðinlegra ef allir þeir sem hafa eitthvað slæmt að segja um myndir myndu þegja og aðeins góðar umfjallanir væru að finna um allar myndir. Þá væru allar myndir með 3 stjörnur *** til fjórar stjörnur ***** !!!

Re: Skuldir á Videoleigum!!!

í Deiglan fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ég var búinn að vera reglulegur viðskiptavinur Bónus videó á Nýbýlavegi í fleiri fleiri ár þegar þetta gerðist… Eins og gerst hafði áður þá skilaði ég spólunni eftir kl. 21 og það segir hvergi að það megi ekki skila eftir þennan tíma (ekki einu sinni á “leigusamningnum”). Ég var svolítið grófur í þetta skiptið og kom rétt fyrir lokun. Dyrnar voru opnar, ég gekk inn, starfsmenn bak við borðið, lagði spólurnar rólega á borðið og gekk út. Þegar hurðin var að lokast á eftir mér kallar ein...

Re: DV-krimmarnir

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 7 mánuðum
DV eru miklir skúrkar í svona málum. Þeir hafa spunnið upp heilu síðurnar af samtölum við leikmenn sem aldrei fóru fram. Ég þekki til nokkra knattspyrnumanna sem hafa orðið fyrir barðinu á þessari uppspunaféttamensku.

Re: Nirvana tribute tónleikarnir geðveikir!

í Rokk fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Ég var ekki eins sáttur og þið með þessa tónleika. Auðvitað var yndislegt að heyra svona mörg Nirvana tribute, en hljómsveitirnar voru alltaf að taka sömu lögin! Það vantaði að hljómsveitirnar tækju þessi flottu Bsides lög en ekki alltaf útvarpshittarana. Þó komu nokkur slík. Að mínu mati stóðu böndin sig vel (fyrir utan Mínus, voru ömurlegir) og gerðu hin lítt þekkta sveit Graveyard Slime góða hluti, jafn sem og Noise. Ensími og Botnleðja góðir.

Re: Hvar er bush?

í Rokk fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Nei Bush eru ekki alveg hættir. Þeir voru að spila eitthvað í sumar og hafa verið í stúdíóinu undanfarið að vinna að sinni nýju plötu GOLDEN STATE sem kemur út í oktober. Ekki örvænta félagi, meistararnir í Bush munu halda áfram að rokka! kv Keltz

Re: Nirvana tributetónleikar á Gauknum 27.sept?

í Rokk fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Auðvitað er þetta búið að halda manni gangandi út vikuna. SKILDUMÆTING! En veistu hvort þessar hljómsveitir sem spila ætla að vera með coverNirvana eða bara sitt prógram??

Re: Voodoolab effectar

í Hljóðfæri fyrir 22 árum, 9 mánuðum
já ég prófaði nokkra svona pedala og var ekkert allt of hrifinn. Super fuzz er t.d. ekkert miðað við Zoom Ultra-fuzz!

Re: Effectar.

í Hljóðfæri fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Ég hef aldrei spilað með effect en vill fara að fikta í þeim. Ég fór í Hljóðfærahúsið og prófaði nokkra og fílaði þá alls ekki. Mig langar í EH BigMuff sem hljómar eins og sá sem DanielJohns-Silverchair notar. Síðan hef ég mikinn áhuga á að prófa effecta frá Boss… en spurningin er…hver selur Electro Harmonix og Boss hérna?

Re: Gibson og Epiphone

í Hljóðfæri fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Þú getur fengið góðan Epiphone og lélegan. Sjálfur á ég Epiphone LesPaul sem ég er mjög ánægður með. Viðurinn í honum er sá sami og í Gibson og hálsinn er skrúfaður þannig að bodyið kemst nokkuð nálægt Gibson. Pickupparnir hljóma mjög vel þó hardware-ið sé ekki í sama gæðaflokki og í Gibson…svo kostaði hann mig bara 50.000 kall Mæli með Epiphone!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok