Ok ég er 189 cm á hæð og 60 kg

Ég fór til læknis í dag og spurði hann hvað ég væri að brenna á dag og hann sagði 35000-4500ccal á dag og ég ætti að fara að lifta ásamt því að fara éta svona fæðubótaefni sem byggjast uppá próteinum og kolvetnum.

Hvernig er gott að byrja? Hvað á maður að æfa mikið á dag og hvað oft í viku? Hvenær ætti maður að byrja að taka kreatin og hvort á ég að nota Kreatin eða Kreatin Fosfat?

Hvaða fæðubótaefnum mæliði með?

Með fyrirfram þökk