Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

JonGretar
JonGretar Notandi frá fornöld 43 ára karlmaður
584 stig

Er PHP á leið í ruslið? (86 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Ég hef forritaði í PHP síðan útgáfa 3 var rétt að koma út. Og ég var mun hrifnari af því frekar en ASP sem ég hafði dundað mér í. PHP varð vinsælt vegna þess að það var lítið einfalt og hraðvirkt í þróun. En þeir dagar eru liðnir. Lélegt stjórnun á þróun PHP hefur gert það að ferlegu flykki sem ómögulegt er að þróa í án þess að vera með php.net opið til að flétta upp hvernig hlutirnir gerast. PHP hefur náð að eyðileggja sjálft sig með lélegu skipulagi og eyðilaggt marga upprennandi forritara...

Nintendo rís úr öskunni (177 álit)

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Nintendo á mjög rólega sögu. Byrjaði sem þeir stærstu í sínum flokki. Síðan fór að halla undan fæti en koma svo með comeback sem að tryggir þeim kanski ekki stærsta markaðshlutan en sannar að þeir séu mest innovative í sínum flokki. PSP kom kanski með flottustu grafíkina en Nintendo DS kom með nýjar hugmyndir. PS3 og Xbox360 kemur með rosa grafík. En Nintendo svara með því að koma með nýjar hugmyndir hvernig á að spila leiki og það fyrir rúmlega helmingi minna verð. Þegar að Nintendo kynnti...

RoR Tutorial 1 - Kóðasafn (6 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 18 árum
Sælt verið fólkið. Ég ætla að gefa hér stuttan tutorial um gerð lítils forrits í Ruby on Rails. Ég ákvað að gera tutorial í gerð persónulegs kóðasafns þar sem að það ætti að vera bæði nothæft og einfalt í gerð. En fyrst aðeins um Ruby on Rails Hvað er Ruby og Ruby on Rails? Ruby er öflugasta ókompælaða tungumálið í boði í dag og frægt fyrir að vera skemtilegt og snöggt í þróun. Ruby on Rails er framework ofaná Ruby til að auðvelda gerð vefsíðna. RoR er svokallað MVC framework. MVC var hannað...

Nokkur trick við hönnun vefforrita (19 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 18 árum, 1 mánuði
Hér er smá kennsla i hönnun á forritum fyrir netið. Sumir púnktar eru óþarfir fyrir einfaldar síður eins og persónulegar síður og litlar fyrirtækis síður en af þú ætlar að fara í samkeppni við Huga.is td. þá kemstu ekki langt án þess að fylgja þessu eftir. Ég fer ekkert í kóðunar partinn þar sem að ef þið kunnið það ekki þá eruð þið hvort eð er ekkert að pæla í þessum hlutum. Fyrir þá sem langar að byrja alvöru vefforitun þá mæli ég með að skoða http://www.rubyonrails.com/screencasts og...

Nokkur Fleiri Mac OS X Forrit (14 álit)

í Apple fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ætla hér að benda á nokkur skemmtileg tól fyrir makka notendur. Þetta eru lítil tól og forrit sem að ættu að hjálpa ykkur í hinum og þessum litlu verkum. Tofu - http://homepage.mac.com/asagoo/tofu/ Þetta forrit ættu allir þeir sem hafa þurft að lesa skjöl á tölvunni að meta. Tofu er column text viewer sem að auðveldar mikið þegar þú lest skjöl. Dagblöð hafa fyrir löngu lært hvernig best er að birta upplýsingar þannig að auðvelt sé að lesa og þetta forrit reynir að gera hið sama með góðum...

Rome (19 álit)

í Spenna / Drama fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Á sunnudag klukkan 22:05 byrja hreint æðislegir nýjir þættir á Stöð 2 sem nefnast Rome. Rome eru þekktir fyrir að vera mjög trúir mannkynssögunni og gífurlega vandaða vinnslu. Ekkert hefur verið til sparað við gerð þáttana og í framleiðslu þeirra var gert stærsta úti standsett sem gert hefur verið. Gífurleg rannsókn var gerð á rústum hér og þar í rómarveldi til að ná öllum byggingum, litum og veggjakroti rétt. Þættirnir sjállfir eru í tímabili Júlíus Sesars sem er frábærlega leikinn af...

10 Mac forrit sem allir þurfa að eiga. (20 álit)

í Apple fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Hér eru þau forrit sem ég tel nauðsynlegt að séu sett upp á flestum Mac tölvum. Adium (http://www.adiumx.com/) Lang besta chat forritið sem til er. Virkar á alla staðla og útlitið er hægt að stilla á fáránlega marga vegu. VLC (http://www.videolan.org/vlc/) Lang bestu gæði sem þú getur fengið úr nokkrum media player. Spilar nokkurnveginn allt sem þú kastar í það. Stundum held ég að það sé nóg að segja um hvað myndin er í míkrafóninn og VLC mundi spila myndina. iNotePad...

Er eitthvað verra en trú? (46 álit)

í Deiglan fyrir 19 árum, 1 mánuði
Trúarbrögð hafa frá byrjun alda verið ein helsta uppspretta stríða og morða og er það enn þann dag í dag. Sem betur fer hafa flest viti borin lönd séð til þess að trúfrelsi sé til staðar. En ég tel það ekki nóg. Vandamálið sem við stöndum fyrir nú til dags er að það eru allir trúarhópar að reyna sannfæra fólk um tilveru guðs. Það sárvantar hóp til að berjast fyrir að trúarbrögð færi sig burt með öllu frá skólum og hinum almennu stofnunum. Það vantar hóp sem reynir að koma þessum óþverra úr...

Ubuntu Linux 4.10 (24 álit)

í Linux fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Sælir Ég ætla að skella inn grein um Ubuntu 4.10 “The Warty Warthog” sem ég hef verið að prufa undanfarið. Ubuntu er upprunið frá Afríku og merkið nafnið "humanity to others.”. Kanski dáltið klisjukennt nafn en ég læt það ekki aftra mér í að nota það. Til að byrja með þá er Ubuntu byggt á Debian og hefur marga af kosti þess eins og snilldina apt-get og fleiri hluti. Frá Debian fær það einfaldleikann og stöðugleikann en reynir að vera ekki jafn hart í pakkamálum. Þannig er Ubuntu mun meira...

Vandræðin við Linux vinnustöðvar (19 álit)

í Linux fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Ég vil hér skrifa smá gagnrýni á Linux. Þetta er meint til að koma á púnkti með hvað þarf að lagast til að Linux geti orðið að góðu kerfi sem að hægt er að nota á vinnustöðvar um víðann völl. Þar sem að margir af hörðustu Linux trúboðum hér á landi og öðrum löndum hafa oft ekki reynslu af því að vinna hjá stórfyrirtækjum með hundruðum starfsmanna þá sjá þeir oft ekki vandræðin sem að geta komið upp við það að koma upp Linux kerfi fyrir vinnustöðvar. Ég er mikil linux grúppía en gegnum árin...

Opin þráðlaus net . (25 álit)

í Netið fyrir 20 árum
Ég hef verið að pæla í því hvar opin þráðleus net eru? Ég veit um nokkur. Síminn býður upp á net á Smáralind og Kofa Tómasar Frænda. En til þess að nýta þau þarftu simnet.is notendanafn. Semsagt ókeypis ef að þú ert yfirleitt í viðskiptum við símann. Stjörnutorgið í kringlunni er með eitt sem ég hef ekki prufað en svo er í Kaffibarnum opið net í boði Og Vodaphone. Þar er samt lokað fyrir IMAP og AIM. MSN og HTTP er samt að minnsta kosti opið. Þannig að þú ættir að geta millifært fyrir...

Kjarni 2.6.0 loksins kominn (27 álit)

í Linux fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Jæja… Það er loksins komið að því. kernel.org hefur aulýst release á 2.6 kernelnum. Changelog má sjá hér: http://kernel.org/pub/linux/kernel/v2.6/ChangeLog- 2.6.0. Mikið í skóinn hanfa mér í dag. Linus gaf mér nýjann kernel. Steve Jobs gaf mér stóra uppfærslu á makkann auk firmware updates á batteríið og Peter Jackson gaf mér nýja LotR mynd. Ég held ég fari ekkert í það hvað er nýtt í þessum kernel. Margir búnir að fara útí það undanfarið og sé ekki ástæðu fyrir að endurtaka það. En mig...

Auðveldaðu þróun þíns vefs með Firebird (14 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Ágæti Firebird browsersins má deila um oft og mikið en ég vil samt senda hér inn grein og benda á þau tól sem ég hef verið að nota mikið í þessum browser og hafa auðveldað mér lífið til muna. Eitt aðal powerið sem að Mozilla Firebird bíður uppá eru nefnilega sá aragrúi af viðbótum sem hægt er að ná í fyrir vefhönnuði. Hvert ef þessum einu nothæfu browerum sem þið notið sem eru Firebird, Opera, IExplorer eða hinn ótrúlega smekklegi Safari þá eru tólin í Firebird ótrúleg fyrir þróun og...

Fréttatilkynnig frá Mendax Corporation (57 álit)

í Eve og Dust fyrir 20 árum, 6 mánuðum
For Immediate Release http://www.mendaxcorp.com/temp/press1.php Oct ober 3, 2003 Contact: Zoraz Murdock, CEO Mendax Corporation [meCo] *** Note to our brothers *** OSH-T, Curse. - The presence and actions of Mendax Corporation in the Curse region has not made us popular with pirates throughout the region. But we will not strafe from the mission we set up with on the start of our journey. The greatest of visions. The vision shared with our brothers of the Curse Coalition: Vision of the region...

Nordicos: Gott framtak hjá Norðurlandaráði (4 álit)

í Linux fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Þegar ég var að lesa moggan um daginn þá rakst ég á frétt um nordicos.org. Fram kom að þessi síða er gerð af Norðurlandaráði og sé þeirra framlag til að benda á ókeypis open-source hugbúnað hvetja til notkunar hanns. Um 6 milljónir hafa verið settar í þetta verkefni. (synd þar sem ég og aðrir hefðum gert þetta ókeypis) Ég ákvað nú að skella mér inn á síðuna og skoða hvað sé á seyði þarna og er mjög impressed. Til að byrja með þá þekkti síðan hvaðan ég væri að koma og birti mér allt á...

Opið bréf Michael Moore (25 álit)

í Deiglan fyrir 21 árum, 1 mánuði
Fanst rétt að skella hér inn opnu bréfi frá Michael Moore. Fyrir þá sem vita það ekki þá er Michael Moore frægur bókahöfundur og heimildargerðarmaður frá bandaríkjunum sem heur skrifað virkilega sjokekrandi bækur eins og “Stupid White Men” og gerði heimildarmyndina “Bowling for Columbine” sem er tilnefnd til óskarsverðlauna. (En fær þau líklegast ekki vegna þess að hún er ekki sýnd í USA (“Hentar ekki nýju bandarísku hugsjóninni”)) Maðurinn er frægur fyrir að vera sjokkerandi og koma með...

Zope - sá stærsti (2 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Sælt veri fólkið Mig langaði að minnast á vöru sem ég er núna búinn að vera nota í allt mitt development í smá tíma núna og kallast Zope. Zope er open source application server sem einbeitir sér aðalega að Content management og portal þróun. Zope er gífurega öflugt vefgerðar tól og gerir maður síðurnar aðallega í ZPT eða Zope Page Template. Það er sérstakt template language sem að leyfir manni að gera síðurnar í WYSIWYG editor án þess að hún komi með villur vegna ókunns kóða innan síðunnar....

Nemesis Trailerinn (16 álit)

í Sci-Fi fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Var að sjá Trailerinn fyrir Nemesis og ég held að það sé alveg hægt að segja að þetta sé mest promising ST myd sem ég hef séð. Þetta byrjar allt á svona StarWars type skoti yfir stórborg greinilega non human svo er þarna skot þar sem að Worf er að mæla með varúð við Picard. Svo kemur þarna skot af Data að gera eitthvað við disabled robot sömu tegundar. Næst sjást hið típíska away team ganga um dimmt herbergi og opnast þá hurð þar sem óþekkt geimvera labbar út um með human sér við hlið. Næst...

Hættið þessum vefumsjónarkerfum (46 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum
Hvernig er það með hugmyndir íslenskra forritara. Hefur ekki komið nein ný hugmynd að einhverju nýju og skemmtilegu. Það virðist bara að allir virðist vilja gera sama forritið upp á nýtt. Þá á ég náttúrulega við vefumsjónarkerfin. Á tímabili kom upp nýtt vefumsjónarkerfi á mánaðarfresti. Hvert öðru dýrara og ekkert nýtt kom framm í þeim. Er fólk hér á Íslandi að hætta hjá sínu fyrirtæki og stofna sitt eigið fyrirtæki til að gera nákvæmlega sama. Ég tók 10 mínútna surf og fann þessi kerfi hér...

Attack of the clones - Review (SPOILER) (24 álit)

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Sælt veri fólkið. Eins og flestir vita þá er Episode 2 komið langt á leið. Flestar grunnbrellur eru tilbúnar og aðallega á bara eftir að gera flóknari tölvubrellur og grafík. En núna er hún í “second edit” og ég sá grein á aintitcool.com frá aðila sem sá þetta edit. Ég treysti Harry nógu vel til að vita að hann færi ekki að byrta eitthvað bull. Það er smá spoiler í þessu en samt er aðallega fjallað um grunnsöguþráðinn. En ég held ég hendi bara greininni hér núna. Afsakið að hún sé frekar...

The Shakespeare Programming Language (4 álit)

í Forritun fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Ef þetta er ekki bara það svalasta sem gert hefur verið lengi. Það er actually búið að gera forritunarmál sem hljómar eins og leikrit um Shakespeare sem er síðan þýtt yfir í C++ og compilað. Þetta er allt sett up í acts og scenes. Fyrst þarf maður að setja upp variablana eins og svona: Romeo, a young man with a remarkable patience. Juliet, a likewise young woman of remarkable grace. Ophelia, a remarkable woman much in dispute with Hamlet. Og svo fravegis. Sem dæmi um flottan kóða tékkið þá á...

Kylix open edition komið út (4 álit)

í Linux fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Borland hefur ákveðið að gefa út open edition af Kylix. Kylix er Linux útgáfan af Borland IDE umhverfinu sem Delphi C++ Builder keyra. Þetta er C++ IDE sem auðveldar alla UI vinnslu með QT librariunum og á víst að vera vel idiot proof að því leyti og mjög gott fyrir forritara sem hafa ekki mikla reynslu af UI forritun. Þessi útgáfa keyrir á GPL leyfi og má þar af leiðandi bara nota til gerðar á GPL forritum en mæli með að allir kíkji samt á þetta á: http://www.borland.com/kylix/k1/opedfaqs.html

Æji hættiði að ráðast á Árna. Venjist þessu bara. (39 álit)

í Deiglan fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Hættið þessu Árna veseni. Hann er bara óheppinn kallin. Þetta er bara að allir eru búnir að vera bíða eftir einhverju síðan að þetta hommavesen var í gangi. Þeir gera þetta allir. Að minnsta kosti fór þetta í eitthvað uppbyggilegt. Flestir þingmenn nota þetta magn í peninga í áfengi. Meina… Vitiði hvað ein kvöldstund í nefndarstörfum kostar þjóðina??? Vinur minn var að vinna á hóteli á Hallormsstað þegar að einhver nefnd kom þangað í smá nefndarstörf. Gistu þar, borðuðu og fóru daginn eftir....
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok