Ágæti Firebird browsersins má deila um oft og mikið en ég vil samt senda hér inn grein og benda á þau tól sem ég hef verið að nota mikið í þessum browser og hafa auðveldað mér lífið til muna.

Eitt aðal powerið sem að Mozilla Firebird bíður uppá eru nefnilega sá aragrúi af viðbótum sem hægt er að ná í fyrir vefhönnuði. Hvert ef þessum einu nothæfu browerum sem þið notið sem eru Firebird, Opera, IExplorer eða hinn ótrúlega smekklegi Safari þá eru tólin í Firebird ótrúleg fyrir þróun og debugging.

Svo ég nefni hér nokkur sem munu auðvelda líf ykkar. Þetta er svona helsta sem ég nota við mína þróun:

Live HTTP Headers:
Þetta tól leyfir þér að sjá header data sem að browserinn sendir og fær til baka. Þannig getiði debuggað cookies og fengið að sjá hlutina sem ykkur hefur alltaf vantað að sjá.

PNH Developers' Toolbar:
Þessi plugin myndar toolbar sem að gefur þér td. möguleika á að senda síðuna auðveldelga í einhverja af 8 validatorum á vefnum til að sjá hvort að þú sért eftir staðlinum. Einnig geturu látið hana setja línur á töflur, layers ofl til að sjá upplýsingar um þau án þess að fara í kóðann og breyta það. Ásamt fleiri tólum þar.

Macro Editor:
Þú getur skrifað nokkra javascript kóða og vistað í Mozilla án þess að þeir fari í skjalið. Getur td. haf alltaf til hliðar einhverskonar validation JS kóða til að prufa síðuna.

Venkman:
Javascript debugger. Hvorsu oft hefur þig vantað svoleiðis.

Web Developer:
Ótrúlegt safn af þægindum. ÞEtta er toolbar/menubar þar sem þú getur til dæmis Slökk á cookies, java, javascript, styles á síðunni. Þú getur látið tólið converta POST í GET, autocomplete ef þú ert mikið að debugga form, one click takkar til að opna style sheet síðunnar, skoða cookie info, gera speed report og um 30 aðrir henugir fídusar.

EditCSS:
Af hverju var ekki búið að finna þetta upp fyrir löngu. EditCSS opnar hliðarbar þar sem að style sheet síðunnar er opið og þú getur editað það live. Ekkert save+reload eða neitt. Bara um leið og þú ert búinn að skrifa 0 fyrir aftan 1 í margin hjá þér þá er síðann strax komin í þá stöðu. Þú ert ótrúlega fljótur að skrifa style sheet í þessu og þegar þú ert búinn þá bara virkar það. Þarft ekkert vinna þig áfram um pixela með endalausi save, ALT+TAB, F5, sjá að þetta er ekki rétt og ALT+TABba aftur í editor.


Conclusion.
Hvort sem að Firebird er góður browser eða ekki þá eru tólin sem fyrirfinnast í honum einsdæmi.