Nemesis Trailerinn Var að sjá Trailerinn fyrir Nemesis og ég held að það sé alveg hægt að segja að þetta sé mest promising ST myd sem ég hef séð.

Þetta byrjar allt á svona StarWars type skoti yfir stórborg greinilega non human svo er þarna skot þar sem að Worf er að mæla með varúð við Picard. Svo kemur þarna skot af Data að gera eitthvað við disabled robot sömu tegundar.
Næst sjást hið típíska away team ganga um dimmt herbergi og opnast þá hurð þar sem óþekkt geimvera labbar út um með human sér við hlið. Næst kemur mynd af einu svalasta geimskipi sem ég hef séð í ST cloakast. Undir því er humaninn áðan að segja “The time we have dreamed of is at hand. The mighty federation wil fall before us.”
Svo eru þarna myndir af Picard og Data að skjóta sér leið inni stóra geimskipinu í einhverri lítilli svarti ofurflottri geimskutlu. og svo fljúga þeir sér leið út gegnum einhverja ganga fylgt sterkt eftir af svona fast music short action clip skotum þar sem meðal annars sjást hópur af hinum alltof flottu Federation War Jeeps á stórum ground bardaga, einhverju sem lýtur út fyrir að vera The Bridge á Enterprise að springa og crew að reyna halda sér í hluti til að sogast ekki út og svo skot af einum war jeep að stkkva framm af kletti og inn í cargo bayið af einni federation geimskutlu ásamt fullt af fleirum bardaga og action senum.
Og á milli koma textinn “This december, a generations, final jouney, begins”. Og svo enda ferlegheitin á allt of flottu skoti af Data að hlaupa eftir gangi og stökkva út í geiminn yfir í annað geimskip einhverja 500 metra.
Og allt þetta endar á virkilega flottu logoi fyrir myndina. Sem hefur skemmtilegan fasista fíling í sér.

Greinilegt er að þetta er mun meiri action mynd en hinar og lítur út flottar en allur andskotinn.
Mæli með að allit hlaupi til og skoði trailerinn á http://www.apple.com/trailers/paramount/star_trek_nemesis