Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

HlynurS
HlynurS Notandi frá fornöld 36 ára karlmaður
1.386 stig
…djók

Starting Strength (23 álit)

í Heilsa fyrir 12 árum, 2 mánuðum
Starting Strength (SS) er lyftingarprógram sem búið var til af Mark Rippetoe (mynd af kallinum fylgir greininni) fyrir byrjendur sem vilja bæta á sig vöðvamassa og styrkjast eins mikið og hægt er og á sem skemmstum tíma. Ef þetta er eitthvað sem þú hefur áhuga á að gera þá mæli ég með því að þú lesir áfram, jafnvel þótt þú haldir því fram að þú sért ekki byrjandi. „Ég er búinn að lyfta í nokkra mánuði/ár þannig ég er ekki byrjandi, hentar þetta prógram þá nokkuð fyrir mig?“ Það fer eftir því...

Þitt næsta hljóðfæri? (134 álit)

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Mig langaði að koma af stað smá umræðu um það hvaða hljóðfæri/magnara/aukahluti þið ætlið að fá ykkur næst, eða planið á að fá ykkur í framtíðinni (þá er ég að tala um raunsæilega hluti). Til að byrja með þá skal ég segja það sem ég er að plana að kaupa mér næst. Næst á dagskrá mun vera nýr magnari sem ég hef ákveðið að verði Mesa Boogie Dual Rectifier, er að safna mér upp í hann eins og er :) Og fá mér einhverja góða pedala eins og delay, chorus og var að spá í að fá mér Vox Wah-Wah. Og svo...

Floyd Rose (42 álit)

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Margir hafa spurt um þessar brýr og hvernig þær virka og því hef ég ætlað mér að reyna að svara spurningum ykkar um Floyd Rose núna eins vel og ég get fyrir alla að sjá. Floyd Rose Þegar ég segi fljótandi brýr þá er ég aðallega að tala um þessi kerfi eins og Floyd Rose og Edge Pro sem ég var búinn að nefna hér á undan. Sem eru læst kerfi. Þau virka þannig að við höfum til staðar brúnna, gormana og stólinn undir gítarnum til að krækja gormunum í. Auk þess sem að til staðar er séstakt nut sem...

Keppni 1 - Tapping (Fyrir rafgítar) (16 álit)

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Þessi tækni felst í því að nota bæði hægri og vinstri hönd á hálsinn þegar það er ómögulegt að framkvæma eitthvað með aðeins annarri hendinni. Gítarleikarar eins og Van Halen og Steve Vai eru þekktir fyrir frábæra tap tækni. Lagið Eruption, sem er einmitt eftir gítarleikarann Van Halen, er eitt frægasta dæmið um þetta. Þetta lag setti svip sinn á tónlistina þar sem fleiri gítarleikarar fóru að prufa þetta. En tapping er ekki aðeins fyrir rafmagnsgítarinn/bassann þar sem hægt er að nota þessa...

Greinakeppni (13 álit)

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Ég hef ákveðið að hafa greinakeppni hér á áhugamálinu. Það eina sem þið þurfið að gera er að skrifa grein um eitthvað nytsamlegt í sambandi við hljóðfæri. Eitthvað eins og greinarnar eru í Fróðleikshorninu. Greinunum verður skipt niður í fimm flokka, s.s. 1. Strengjahljóðfæri 2. Ásláttarhljóðfæri 3. Blásturshljóðfæri 4. Magnarar 5. Tónfræði Þeir sem ætla að senda grein inn í keppnina verða að merkja hana fyrir keppnina. Þannig að þið skrifið “Keppni(1, 2 eða 3) - *nafn á grein*”. “Keppni1”...

Muscle Memory (50 álit)

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Ég ætla mér að tala aðeins um þetta svokallaða Muscle Memory eða Vöðvaminni eins og það myndi líklegast kallast á íslensku. Þið hafið kannski ekki heyrt um þetta, kannski hafiði heyrt um þetta, en ég skal fræða ykkur aðeins um málið. Vandamálið Hefur þú lent í vandræðum sem skýra sér þannig að þegar þú byrjar að spila hraðar þá herpistu upp í vöðvum í líkamanum? Svosem í höndum, öxlum, baki eða einhverju öðru, og getur því ekki spilað á þessum hraða lengi. Ef þetta kemur fyrir þig þá ertu að...

Tónlistarmaður vikunnar (13 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
Já, satt er það. Tónlistarmaður vikunnar er kominn aftur á kreik eftir, tjah… langann tíma. Hægt er að sjá hverjir verða næstir og hvaða viku þeir lenda á með því að smella á “Sjá meira” á Tónlistarmenn vikunnar kubbnum. En eins og stendur í kubbnum þá er ég ekki lengur að taka á móti umsóknum eins og ég vona að auga gefi leið. En ég mun hinsvegar setja upp auglýsingu á áhugamálið í c.a. vika þegar það má senda aftur inn umsókn. Og ég ýtreka það fyrir þá sem ekki hafa séð þetta áður. Ef þú...

Gripmaster (87 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 1 mánuði
Góðann og blessaðan daginn góðu hugarar! Núna hef ég ákveðið að fjalla aðeins um handstyrkingartæki sem kallast Gripmaster og þið sjáið hvernig það lítur út á myndinni hér til hliðar. Afhverju ætti ég að nota þetta? Sem tónlistarmaður þá eykur þetta frammistöðu þína með því að styrkja hendurnar og bæta fingrafimi. Tækið stuðlar að betri og meiri heilsu í höndunum, meiri sveigjanleika og hjálpar við að koma í veg fyrir ýmis meiðsli. Auk þess, ef þú spilar Golf, Tennis, Körfubolta, Hafnabolta,...

"Shredding"... Hvað finnst ykkur? (85 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Ég hef tekið eftir því að á þessu áhugamáli hafa kannanir poppað upp sem hljóma kannski svona: “Finnst þér þú geta shreddað?” Og oftar en ekki er meirihlutinn búinn að svara í “Já”, persónulega þá hakaði ég í “Nei” reitinn. Þetta fékk mig til að hugsa aðeins um hvað í ósköpunum finnst ykkur það vera að geta “shreddað”? Hvað er það sem ákvarðar “shred”. Þá á ég við, hvernig veistu hvenær þú ert farin/n að geta “shreddað”? Sem leiðir okkur auðvitað aftur að því að hver og einn hlýtur þá að...

Gítartækni (Pick tækni) (60 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Hvar er best að byrja ef maður ætlar sér að fjalla um gítartækni? Ætli það sé ekki æskilegast að byrja á pick tækni og æfingum áður en maður fer lengra. Það eru til nokkrar pick gerðir eða s.s. leiðir til að picka. Hægt er að nefna nokkrar þaðan af m.a. Alternate Picking, Alternative Picking, Sweep Picking og Legato (sem er stundum líka kallað Hammer & Pulloff). Það eru til fleirri pick aðferðir en ég ætla mér bara að tala um þessar fjórar. Í fyrsta lagi! “Hvernig á maður að halda á...

Mikilvægi taktmæla (66 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Fólk fer örugglega að segja “Ertu ekki búinn að benda á þetta nógu oft? Ég held að fólk fari að átta sig á þessu!”. En samt sem áður held ég að ég bendi nú samt á þetta enn einusinni vegna þess að þetta er svo svakalega mikilvægt við hljóðfæraleik. Hvort sem þú sért að spila hægt, hratt, eitthvað í meðalveginum þá skiptir það alltaf máli að spila nóturnar með jöfnu eða viðeigandi millibili og í takt með nákvæmni. Það sem taktmælirinn gerir er að þjálfa þennan hæfileika að s.s. spila nákvæmt...

Tónheyrn (69 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Það sem mér finnst eitt það mikilvægasta við að spila tónlist er að hafa góða tónheyrn. Ég er ekki með neitt sérstaklega góða tónheyrn en það er eitt sem ég á bara eftir að æfa upp. Afhverju þarf maður góða tónheyrn? Það er auðvelt að svara því, þó svo að þú þurfir það ekkert endilega, það er bara miklu betra. Með góðri tónheyrn er hægt að heyra hljóma og vita hvort þeir eru sjöundarhljómar, moll eða dúr, add9, add11 og allt þetta. Og því er mikið auðveldara að pikka upp lög með því að...

Að gera hálsinn Scalloped (mín aðferð) (100 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég tók mig til fyrir stuttu síðan og ætlaði mér að gera hálsinn á Apollo gítarnum mínum scalloped. Ég spurðist fyrir hérna á áhugamálinu og einhver benti mér á þessa síðu: http://www.projectguitar.com/tut/scal1.htm og hún hjálpaði mér rosalega. Ég skoðaði þetta ekkert svakalega mikið, rann einusinni yfir þetta og byrjaði svo bara :D. Þið getið auðvitað farið eftir þessari síðu en ég ætla bara að segja frá því hvernig ég gerði þetta við hálsinn á gítarnum mínum. Skref 1: Það sem er gott er að...

Steven Siro Vai (Steve Vai) (58 álit)

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Fæddur og uppalinn í Carle Place í Long Island, New York, Steve Vai var fjórði af fimm börnum foreldra sinna. Ást systur hans á tónlist hafði snemma mikil áhrif á hann og hann byrjaði aðeins 6 ára gamall að spila á orgel, um 10 ára aldur byrjaði hann að spila á harmóniku. Hann og systir hans Lillian byrjuðu snemma að reyna að spila saman, þau hlustuðu á plötur og spiluðu undir. Vai hlustaði aðallega á Led Zeppelin. Árið 1971 - 1972 gekkst Vai í lið við þrjá stráka í hljómsveit að nafni The...

Arpeggios (Brotnir hljómar) (82 álit)

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Hérna vil ég fá að fjalla aðeins um fyrirbæri sem kallast brotnir hljómar, eða eins og það heitir á ítölsku arpeggio og það nafn er það sem flestir nota (ég held að það sé allveg örugglega ítalskt, annars leiðréttið mig bara). Ég hef kynnst því að það eru allnokkrir sem vita ekki einusinni hvað arpeggios eru og eru að sprja oft að því. Ég er ekki að segja að ég sé einhver sérfræðingur í þessu en ég kann þó eitthvað fyrir mér í þessum málum. Einnig vil ég benda á að þið skulið bara endilega...

Nokkrar reglur við gítarkaup (88 álit)

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Hérna fyrir neðan eru nokkrar reglur sem ég hef heyrt héðan og þaðan um hvað skal skoða við gítarinn þegar þú kaupir gítar. Ég minni líka á að reglurnar eru ekki settar upp í neinni sérstakri röð, þetta er bara svona random. 1. Taktu gítarinn og haltu honum þannig að þú getir horft niður hálsinn og gáðu hvort að eitthvað band standi uppúr. Því ef að eitthvað band stendur uppúr þá getur skrölt mjög leiðinlega í strengjunum og getur bara einfaldlega orðið hálf leiðinlegt að spila á gítarinn....

Steven Siro Vai (Steve Vai) (21 álit)

í Músík almennt fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Fæddur og uppalinn í Carle Place í Long Island, New York, Steve Vai var fjórði af fimm börnum foreldra sinna. Ást systur hans á tónlist hafði snemma mikil áhrif á hann og hann byrjaði aðeins 6 ára gamall að spila á orgel, um 10 ára aldur byrjaði hann að spila á harmóniku. Hann og systir hans Lillian byrjuðu snemma að reyna að spila saman, þau hlustuðu á plötur og spiluðu undir. Vai hlustaði aðallega á Led Zeppelin. Árið 1971 - 1972 gekkst Vai í lið við þrjá stráka í hljómsveit að nafni The...

Ocean's Twelve (44 álit)

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Handrit: George Nolfi Leikstjórn: Steven Soderbergh Framleiðandi: Steven Soderbergh Útgáfufyrirtæki: Warner Bros Ég skellti mér á Ocean’s Twelve í gær með fræna mínum og frænku (hvorug þeirra voru búin að sjá Ocean’s Eleven) í Sambíó í Álfabakka. Þegar ég komst í salinn var nærrum því allt troðfullt og við þurftum að sitja mjög framarlega :D Aðalpersónurnar eru Danny Ocean (George Clooney), Rusty Ryan (Brad Pitt), Tess Ocean (Julia Roberts), Terry Benedict (Andy Garcia), Linus Caldwell (Matt...

Uppáhalds/drauma hljóðfæri? (69 álit)

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Hvert er uppáhaldshljóðfærið ykkar? Raf eða non-raf hljóðfæri, hvaða merki og allt það. Jafnvel væri fínt að fá að vita uppáhalds magnara fólksins sem stundar þetta áhugamál. Sjálfur á ég ESP LTD KH-602 og spila á hann í gegnum Line 6 Spider II 212 150w magnara, sem er helvíti fínt :) annars myndi mig langa einnig í fender lampamagnara og Marshall magnara, og jafnvel Ibanez JEM 777 gítar og Jackson Randy Rhoads signature-inn eða Gibson Les Paul, óh já… listinn er meira að segja lengri. En nú...

The 50 Heaviest Bands Ever (125 álit)

í Músík almennt fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Hérna sjáiði lista sem var samansettur af Revolver Magazine sem sýnir 50 “þungustu” hljómsveitirnar fyrr og síðar að þeirra mati Það hafa ef til vill margir einhverjar skoðanir á þessu og jafnvel mörgum sem finnst þessi listi rangur og ætti að vera öðruvísi, látið þá bara heyra í ykkur og segið hvað ykkur finnst! :) 01. Black Sabbath 02. Soundgarden 03. Led Zepplin 04. Neurosis 05. Slayer 06. Kyuss 07. Meshuggah 08. The Melvins 09. Metallica 10. Godflesh 11. Tool 12. Isis 13. Sleep 14. Dimmu...

The 100 Greatest Guitarists of All Time (202 álit)

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Þetta er listinn yfir “The 100 Greatest Guitarists of All Time” eins og það er sagt. 1 Jimi Hendrix 2 Duane Allman of the Allman Brothers Band 3 B.B. King 4 Eric Clapton 5 Robert Johnson 6 Chuck Berry 7 Stevie Ray Vaughan 8 Ry Cooder 9 Jimmy Page of Led Zeppelin 10 Keith Richards of the Rolling Stones 11 Kirk Hammett of Metallica 12 Kurt Cobain of Nirvana 13 Jerry Garcia of the Grateful Dead 14 Jeff Beck 15 Carlos Santana 16 Johnny Ramone of the Ramones 17 Jack White of the White Stripes 18...

Send Your Name To a Comet Campaign (7 álit)

í Geimvísindi fyrir 20 árum, 10 mánuðum
það er í gangi núna svona “campaign” þar sem að á að senda geimfar út í geiminn með nöfnum af fólki sem að er búið að skrá sig, nöfnin eru svo geymd á venjulegum mini CD geisladiski og geimfarið á að lenda í halastjörnu. Markmið ferðarinnar er að læra meira um það hvernig sólkerfið varð til, með því að skoða ísinn og rykið sem að bráðnar við hita sólarinnar á halastjörnum. Þá þurfa þeir að komast sem innst inn og hægt er til að finni dularfyllri og leyndri efni inni í halastjörnunni. Þeir...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok