Tónlistarmaður vikunnar Já, satt er það. Tónlistarmaður vikunnar er kominn aftur á kreik eftir, tjah… langann tíma. Hægt er að sjá hverjir verða næstir og hvaða viku þeir lenda á með því að smella á “Sjá meira” á Tónlistarmenn vikunnar kubbnum.

En eins og stendur í kubbnum þá er ég ekki lengur að taka á móti umsóknum eins og ég vona að auga gefi leið. En ég mun hinsvegar setja upp auglýsingu á áhugamálið í c.a. vika þegar það má senda aftur inn umsókn.

Og ég ýtreka það fyrir þá sem ekki hafa séð þetta áður. Ef þú ert á listanum yfir þá sem eiga eftir að verða tónlistarmenn vikunnar á næstunni þá geturðu svarað spurningunum aftur og sent mér ef þú villt. Þar sem ég er nærrum einungis með gamlar umsóknir og þar að leiðandi gömul svör.
En ef þið sendið mér ekki ný svör þá nota ég einfaldlega þau gömlu í staðin.


Kveðja, Morgoth
…djók