Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Heilow
Heilow Notandi frá fornöld 44 ára karlmaður
504 stig
Gríptu karfann!

Re: Einsemd

í Ljóð fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Lítið og sætt.

Re: Ekki okkar sök

í Ljóð fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Persónulega finnst mér þér aðeins fatast flugið í þriðja erindi en í fyrstu tvö eru hrein og tær snilld. Þú ert greinilega á réttri hillu í lífinu.

Re: Morgundómar

í Ljóð fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Ágætis mynd af æskudýrkun nútímans. Tekur enga afstöðu til hennar en dregur upp góða mynd. Flott.

Re: Vetrarmynd

í Ljóð fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Þetta er mikið og fallegt ljóð

Re: Pælingar

í Ljóð fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Einhver þarf að fá fólk til að brosa, gæti allt eins verið þú :)

Re: Fjarlægð

í Ljóð fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Lofar góðu.

Re: Frelsissvipting?

í Ljóð fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Þú ert virkilega efnileg. ég fæ það á tilfinninguna við lestur þessa ljóðs að það megi skilja það á fleiri vegu en sýnist í fyrstu. Er það rétt hjá mér eða er ég kannski að skjóta yfir markið?

Re: Draumórakast eða Dreymlyndi

í Ljóð fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Nei. Maður getur bara hreint ekki skrifað niður hverja þá endaleysu sem manni dettur í hug og kastað henni síðan framan í heiminn og kallað það ljóð. Þetta er sjálfsagt góð og gild súrrealísk pæling en á ekkert skillt við ljóðlist að mínu mati.

Re: Óður til Karíusar og Baktusar.

í Ljóð fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Þetta ljóð lýsir því í fáum en hnitmiðuðum orðum hvernig það er að standa í ástarsambandi. (Þannig skil ég það allavega) Alger snilld. Fatta samt ekki alveg titilinn?

Re: Lognið í garðinum hennar.

í Ljóð fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Flottar myndir. Þetta ljóð gengur upp að öllu leiti.

Re: feikinn vísa

í Ljóð fyrir 21 árum, 3 mánuðum
undir hvaða hætti er þessi vísa ort?

Re: Titanic.

í Ljóð fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Takturinn og formið gætu verið mun betri. Efnið og efnistökin finnst mér vera algjör snilld. Kostir ljóðsins mun meiri en gallarnir. Haltu áfram á þessari braut.

Re: Minning

í Ljóð fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Mér finnst það eiginlega liggja í augum uppi útfrá innihaldi ljóðsins að ég vil síður segja um hvern ég er að skrifa. Takk fyrir áhugan samt sem áður :)

Re: Liverpool

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Tony Adams er sannur karlmaður, sá síðasti sinnar tegundar hjá Arsenal. Hinir eru hálfgerðir kettlingar. Ef menn eru að spá í ljóta knattspyrnumenn vil ég benda á Mart Poom hjá Derby, hann er eins og rakaður api.

Re: Yet another life

í Ljóð fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Ég held að það sé rétt hjá þér, þetta með að hafa titlana á ensku. Takk.

Re: Til litla stráksins

í Ljóð fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Þegar ég les svona þá hlakka ég bara meira til þegar barnið mitt fæðist í sumar :)

Re: Diabolus segir;

í Ljóð fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Mér finnst þetta hálf tilgerðarlegt.

Re: Heilagur andi

í Ljóð fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Flott myndmál. Ætti það ekki frekar að vera ,,útbrenndum tónum" í 1.erindinu?

Re: Grótta/KR vann Álaborg

í Handbolti fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Mér fannst það rosalega slæmt mál hvað Gróttu/KR gekk illa að leysa það þegar Alexander var tekin úr umferð. Dómararnir voru ekki með á nótunum undir lokin en ég held að hitt hafi verið meira vandamál.

Re: Wayne Rooney Heiðraður af BBC!!!

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Ég þekki kauða ekki neitt þannig að ég veit ekki hvað þessi verðlaun þýða. Hins vegar hef ég rífandi trú á honum sem knattspyrnumanni. Vona bara að hann haldi sönsum þrátt fyrir þess snöggfengnu frægð.

Re: Scott Bakula

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Bakula er traustur leikari. Man ekki eftir að hann hafi feilað illa

Re: Fegurð heimsins

í Ljóð fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Stutt og hnitmiðað. Gefur sterka mynd og sýnir djúpa hugsun. Glæsilegt.

Re: HAUSTLAUFIN

í Ljóð fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Fallegt og vel ort ljóð. Eins konar örsaga.

Re: Lífið er blýkúla

í Ljóð fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Flott myndmál. Mér finnst ljóðið aðeins missa flugið þegar þú ferð að telja upp hlekkina í keðjunni. En að öðru leiti mjög fínt. Góð hugmynd.

Re: kossinn

í Ljóð fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Þvílík endemis afburða gargandi snilld!!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok