Ég fékk þessa bók í jólagjöf frá frænda mínum og frænku og ég verð að játa að ég var ekki mjög bjartsýn yfir henni, ég las fyrst allar hinar bækurnar sem ég hafði fengið en geymdi þessa þar til síðast, mér fannst bókarkápan ekki gefa til kynna að hún væri skemmtileg, ég er frekar sérvitur með svoleiðis hluti…en anyway, ég ákvað þó að lesa hana og fannst hún dúndrandi snilld og ég ráðlegg öllum að lesa þessar bækur um Ellie og vinkonur hennar: Stelpur í strákaleit, Stelpur í stressi, Stelpur...