Hvað eruð þið að tala um eiginlega? Að myndirnar séu að hætta? Í greininni stendur að Emma Watson og Daniel Radcliffe séu að HUGSA um að hætta, og þau eru núna bæði búin að gera aðra mynd. Mér finnst Daniel í rauninni ekkert sérstakur leikari, svo mér væri í raun nokk sama. En heyrðu, Budicer veistu nokkkuð um myndir af þessum “varaleikurum” sem þú getur bent mér á? PS: Ég veit að núna er ár liðið síðan þú gerðir þessa grein og ekkert vit í að svara henni núna, en ég gerði það bara samt :S