Jæja þetta er framhald af bókini Stelpur í strákaleit.

Jæja, það er meira um Ellie, Nadine og Mögdu í þessari bók!

Það er jólatímabilið hjá þeim og þær byrja á því að versla jólagjafir. Eins og sumir vita er Dan svona ‘'vinur’' Elliar eins og hún segjir (Ellie). Þá er tímaritið Hress með fyrirsætu keppni og Nadine tekur þátt og Ellie heyrir að ein stelpa sem er líka að taka þátt kallar hana feita.

Ellie ákveður að fara í megrun og fær hana á heilan og hugsar ekki um annað.

Svo um jólin fer hún til Wales og Dan er kominn með svolítið sem er undrandi!

Nadine er mjög spennt ef hún kemst áfram og verður kannski ekta fyrirsæta.

Magda kynnist strák sem er eldri en hún og henni finnst hann vera æði en ekki er allt sem sýnist!

En Ellie fer að sunda líkamsrækt og hún sér stelpu sem hún þekkir úr myndmennt og er hryllilega mjó þá fattar Ellie að hún er með lystarol! Ellie er svaka hissa hún vill auðvitað ver mjó en ekki svona mjó!

En til að missa þyngd sveltir Ellie sig í hel og stundum missir hún sig og borðar helling og ælir því upp, en finnst það ekki vera mikið mál!

Þetta er spennandi, góð, fyndin, skemmtileg og sorgleg saga allt í einu. En og aftur Ellie með góðan söguþráð!
he's very sexy