Þetta er alveg æðislega gott að mínu mati, en það er einn galli, mér finnst ídýfan alveg ómissandi, en hún er auðvitað alveg hræðilega fitandi, ég get auðvitað notað bara ab-mjólk, sett hana í kaffivélina og allt, en ég held að mér þyki hún vond, ég hef ekki smakkað að nota hana sem ídýfu, vitið þið um einhverja “holla” ýdífu sem ég get notað í staðinn fyrir voga-ýdífu?