Þú segir að kostnaðurinn sé alveg rosalegur við að gera leik. En málið er að kostnaður við framleiðslu er bara ekkert inní dæminu, fyrirtækin geta ekki notað það sem ástæðu fyrir háu verði. Dæmi: Margar tónlistarplötur kosta jafn mikið eða meira í framleiðslu, þær kosta samt sem áður bara 2000 kall. Ertu að segja að allir geisladiskar séu alltaf a.m.k. helmingi ódýrari í framleiðslu en allir tölvuleikir? Margir geisladiskar kosta mun minna en tölvuleikir í framleiðslu, samt kosta þeir 2000...