Jæja, Tolkien fan´s ég ætla a lýsa yfir MJÖG mikilli óánægju
við grein Moggans sem kom um hringadróttinssögu í dag
(föstudaginn 25. okt, bls: 4b-daglegt líf).

————————————–

Til að byrja með þá stendur þetta:

“..magnaðir UNDIRHEIMAR hringadróttsins…”

Þetta er alveg útí hött… að þýða þetta “middle earth” í mið-jörð,
miðju jarðar er ekkert vit í essu liði?¿? ef að þeir vita ekki að
þetta heitir miðgarður á íslenksu… af hverju tala þeir ekki bara
um LoTR í staðinn fyrir hringadróttinssögu?

og eftir mínu minni þá á etta að gerast í Bretlandi=) það liggur
við að ég tárist úr hlátri yfir essu!

————————————–

“Hö rðustu fantasíuaðdáendur láta sér ekki duga að lesa
bækur og horfa á bíómyndir úr ævintýraheimum. Þeir ganga
skrefi lengra og safnast saman á síðkvöldum og hverfa inn í
þessa heima gegnum spil.<b> Kristím heiða
Kristinsdóttir</b> datt inn um dyr hjá nokkrum slíkum þar sem
Hringadróttinn var m.a. á borðum.”

Miðað við þetta hvað erum við nördarnir sem sökkvum okkur
oní álfatungum mörgum skrefum á undan þeim?¿?

————————————–

Og svo að lokum:

“Hópurinn sem kaupir þessar vörur er blandaður, inn á milli
eru sterkir Tolkien aðdáendur en svo er auðvitað fjöldi fólks
sem hefur almennt gaman af fantasíum.” Gísli segir að
hingað til hafi hinir föstu aðdáendur Hringadróttinssögu verið
á eldri kantinum í hópi viðskiptavina sinna en með tilkomu
bíómyndarinnar hafi yngri kynslóðin uppgvötað þetta."

Jamm… etta er að hluta til satt en samt… við hérna á
áhugamálinu höfum ekki tíma til að fara í nexus fyrir öðrum
stúderingum eins og vængi balroggs og hver Tumi hafi verið!

————————————–

kv. Amon