Ég hef oft velt fyrir af hverju allir þurfa að fara í vinnuna, skólann o.s.frv. á NÁKVÆMLEGA sama tíma, þ.e. klukkan 08:00 á morgnanna?!

Starfsfólk hjá flestum fyrirtækjum, stofnunum o.s.frv. þurfa að mæta klukkan 08:00, og EINNIG allir framhaldsskóla- og háskólanemar, þ.e. kl 08:10.

Ástandið kl 08:00 er virkilega það slæmt á götunum að það ÞARF að dreifa þessu álagi.

Ég legg til að allt skólahald byrji klukkan 08:30!