Já, vegna þess að með því erum við að fjarlægja einstaklinginn úr samfélaginu sem við búum til og höfum fulla stjórn á. Lítum á þetta svona: Lífið: Við stjórnum því ekki, við ráðum ekki hverjir fæðast, við eigum ekki að ráða hverjir deyja. Samfélagið: Við búum samfélagið til og við ráðum yfir því. Við ráðum hver fer inn, við ráðum hver fer út. Og með því að loka mann inni fyrir lífstíð erum við að fjarlægja hann úr samfélaginu. Zedlic