Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

xylic
xylic Notandi frá fornöld 43 ára karlmaður
114 stig

Re: The Thing (1982)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum
ein besta hryllingmynd (ef ekki besta) sem gerð hefur verið. andrúmsloftið, spennan (muniði blood-testið), tónlistin, leikurinn og handritið, allt er þetta frábært. og ein uppáhalds línan mín er í þessari mynd “you've gotta be fucking kidding me” nákvæmlega það sem áhorfendur hugsa. gef henni ****/****

Re: Day of The Dead (1985)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum
mér fannst dawn of the dead betri. george romero gat víst ekki gert þessa mynd eins og hann ætlaði að gera hana vegna lítils fjármagns. hinsvegar er margt gott við þessa mynd. Mér fannst herforinginn í myndinni alveg frábær, svona gaur sem maður elskaði að hata.

Re: Skífan læsir geisladiskum

í Deiglan fyrir 22 árum, 1 mánuði
afhverju helduru að þessir vinir þínir vilji fá skrifaða diska í staðin fyrir að kaupa þá? Vegna þess að verðið á geisladiskum (sérstaklega í skífunni) er fáranlega dýrt! Fólk hefur ekkert efni á þessu. Þeir verða að lækka verðið verulega til auka plötusöluna. Ef eitthvað er, þá mun skífan tapa verulega á því að læsa diskunum. ég t.d spila geisladiskana bara í tölvunni.

Re:

í Rómantík fyrir 22 árum, 1 mánuði
afhverju hefuru bil á milli setninga?

Re: Trailer helv. ????

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 2 mánuðum
þú þarft að vera með quicktime pro til að downloada honum. ég gat gert það.<br><br>-DoZeRinn-

Re: Terminator

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 2 mánuðum
LOL. hefuru íhugað kvimyndagerðarnám? ég held að myndirnar þínar yrðu ekki beint sérlega góðar, en vinsælar þó! (þ.e.a.s ef þú færir eftir draumum þínum) :)

Re: Bad Taste

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Það er nýlega búið að senda inn grein um Bad Taste (http://www.hugi.is/kvikmyndir/greinar.php?grein_id=390 54) sem fékk þónokkuð af svörum. Afhverju sendiru ekki frekar grein um Braindead, miklu betri mynd að mínu mati.

Re: Endurkoma Tarantinos ?

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Þið eruð eitthvað að miskilja. Sonny Chiba og Yuen Woo Ping munu þjálfa leikarana í kung-fu en þeir leika ekki sjálfir í myndinni!

Re: The Frighteners

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 4 mánuðum
ég var mikill aðdáandi Peter Jackson's áður en hann gerði LOTR (ég hef áhuga á grínsplatter). Það voru fáir sem vissu hver hann var og þessvegna varð ég svoldið hissa á að hann myndi verða svona mikils metin leikstjóri eins og hann er í dag. Það eru gleðifréttir (fyrir mig að minnstakosti) að vita að honum langar að gera fleiri splatter myndir, sem er það sem hann gerir hvað best. Hann er meirisegja alvarlega að íhuga að gera Bad Taste 2!

Re: Breyta Raftónlist í RaftónliZt

í Danstónlist fyrir 22 árum, 5 mánuðum
já alveg ROSALEGA er það kúl. hvað með að breyta því í “raphtónlzt” frekar? <br><br>DoZeRinn

Re: Dead Alive #03

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 7 mánuðum
“I KICK ASS FOR THE LORD” HAHAHAHA

Re: Nýji aphex twin diskurinn

í Danstónlist fyrir 22 árum, 8 mánuðum
ja hvað meinar hann með einhverju yfirleitt. hann er alltaf að rugla í hausnum á fólki.

Re: Nýji aphex twin diskurinn

í Danstónlist fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Bbydhyonchord er málið, minnir mig svoldið á rólegu lögin á Come To Daddy. Meltphace 6 og kladfvgbung micshk eru líka í uppáhaldi hjá mér.

Re: Win2000NT eða WinME ?

í Windows fyrir 22 árum, 8 mánuðum
nei þetta eru engir stælar í mér. bara mín reynsla af þessu stýrikerfi er vond. ef þetta virkar vel hjá þér þá er það ekkert nema gott mál. en ég veit að flestir hérna hafa slæma reynslu af WimME.

Re: Win2000NT eða WinME ?

í Windows fyrir 22 árum, 8 mánuðum
öll mín tölvuvandamál hurfu þegar ég uppfærði úr ME í Win2000. sumir leikinir hægðu alltíeinu á sér þegar ég var með ME draslið.

Re: Ný Prodigy lög á ferðinni!!

í Danstónlist fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Trigger er anskoti flott.

Re: Sumarið mitt.

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
hellraiser 4(: Bloodline) er ekki nýja hellraisermyndinn heldur Hellraiser: Inferno sem er 5ta í röðinni.

Re: Ben Stiller

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Meet the Fockers HAHAHAHAHAHHAH!!!!!! ég hef ekki hlegið svona lengi! hlakkar til.

Re: Dude, where's my car?

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
ORGAZMO ER SNILLD!!! ég hef ekki séð DWMC einfaldelega vegna þess að ég er viss um að hún er hundléleg þrátt fyrir að ég fíli ruglmyndir í botn eins og half baked og blankman t.d.

Re: Nafn komið á Episode II: Attack of the Clones

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 9 mánuðum
ég skil ekki afhverju flestir vilja að hún kallaðist Star Wars: The Clone Wars. Þetta er asnalegur titill vegna þessa að orðið ‘Wars’ kemur tvisvar fyrir. Hægt að bjarga þessu með því að skýra myndina Star(The Clone)Wars: Episode II

Re: NÝ ÚTVARPSSTÖÐ AÐ FARA Í LOFTIÐ!

í Raftónlist fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Þetta er góð hugmynd að útvarpstöð. En þó mætti lagavalið vera miklu meira og fjölbreitilegra! meira af t.d breakbeat, experimental og drum&bassi. ég get ekki valið uppáhaldslistamanninn minn Aphex Twin :( Og svo megi þið þurka út R&B út af lagavalinu takk.

Re: Jurassic Park III

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Þetta var frábær mynd (þótt að ég hafi verið svoldið vonsvikin með endinn) ég held að sumir hérna þessa mynd ( og poppcorn myndirnar yfir höfuð) of alvarlega. þetta er hin frábærasta skemmtun og ef þú vilt eitthvað annað sem er meira vitrænt þá skaltu bara sleppa því að fara á hana. þeir sem horfa á þessa mynd á fokking VCD og ætla svo að dæma hana rusl ættu nú bara að skella sér í bíó, því þetta er mynd sem þú verður að sjá í bíó eða í DVD með góðu kerfi.

Re: Fyndnar klippur virka ekki.

í Háhraði fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Það virkar ekki heldur hjá mér. ég held að það sé út af því að ég nota Betað af Internet Explorer 6, getur það verið?

Re: Warez

í Windows fyrir 22 árum, 10 mánuðum
ekki vera svona miklir hræsnarar. ég er viss um að þið sjálfir noti eða hafið notað warez einhverntíman.

Re: PCI expansion

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 10 mánuðum
mér var seld tölva með anskotans þremur PCI slotum. og nú þegar ég keypti mér DVD decoder kort þá get ég ekki notað það. ég trúi því ekki að svona expansion slot dæmi sé ekki til á íslandi!? ekki fer ég að skipta um heilt móðurborð! ef maður er rippaður off og seld tölva með þrem PCI raufum þá á maður vallavegana að geta fengið þann kost að bæta við.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok