Ég ætlaði bara að fá álit manna á warez hér á Huga…
Undanfarið er búið að vera hrópa bannað að pósta warez á Huga sem ég skil alveg fullkomlega vel en hvar setjið þið mörkin?

Má tala um warez hér á huga?
Má segja “warez” hér á huga?

Þar sem það er málfrelsi hér á Íslandi finnst mér að fólk megi tjá sig á allan hátt um warez án þess að vera böggað en aftur á móti finnst mér að fólk eigi ekki að vera pósta linkum á warez síður sem er kannski hægt að nálgast slíkt efni.

Hér á korkunum er eitt dæmi þar sem einn hugari var að setja upp Windows XP og sagði “Þetta sem ég er með er prufu útgáfan, nema trial versionið hefur verið fjarlægt”. Hann er greinilega með warez en hann er bara segja okkur frá því og er ekki að pósta einhverju ólöglegu efni hér á huga.

Nú finnst mér að það verði bara slegið niður með föstu hvað má og hvað má ekki hvað varðar þetta efni.<br><br>
|TAG| Flicke
————–