ég ætla að segja mín skoðun, köllum mig bara F. Vinur minn, köllum hann R las þetta og sagði frænda sínum, köllum hann S, að vinur sinn, köllum hann P hafi sagt kærustunni sinni, köllum hana E, að þessi grein hafi verið of stutt til að dulbúa nöfn með stöfum.