Nú rétt í þessu tilkynntu LucasFilm náfnið á nýju Star Wars myndini sem mun verða frumsýnd 22 maí í USA. Nýja myndin mun bera heitið: Star Wars: Episode II Attack of the Clones.

~~~ Minor Spoiler ~~~

Í myndini munum við hitta fyrir kunningja okkar úr Phantom Menace 10 árum síðar þegar þú koma öll saman aftur eftir að Viðskiptasambandið réðst inní Naboo. Stjörnubrautin hefur tekið talsverðum breyting á þessum 10 árum. Anakin Skywalker (Hayden Christensen)hefur klárað Jedi nám sitt að mestu eftir leiðsögn Obi-Wan Kenobi (Ewan McGregor). Jedi-riddarinar tveir sem hafa svarið þann eið að að verja Padmé Amidala (Natalie Portman) sem hefur verið hótað ýmsu af pólítískum ástæðum. Meðan samband þessara persóna þróast munu sterk öfl rekast saman og söguhetjurnar okkar þurfa að taka miklar ákvarðanir sem mun ekki einungis ráða þeirra örlögum heldur einnig örlögum Lyðveldisins (The Repulic)

~~~ Spoiler Ends ~~~

Jamm þar höfum við það. Ágætis nafn og vísar greinilega að sterkum hlut í Klóna-stríðið sem var minnst örlítið á í Star Wars: New Hope og margir eðal StarWars ádáðendur bíða spenntir eftir að sjá hvernig það fór fram. Og nú er bara næst að bíða eftir Teaser og Trailer.
:: how jedi are you? ::