azmodan: ég er bara að segja, að þar sem Ringu á að vera betri en endurgerðin (sem ég efast ekkert um, en sjáum til), þá væri betra að horfa á hana eftir að hafa horft á The Ring. Þú munt ekki njóta hennar eins vel, verður fyrir vonbrigðum. Segum sem svo að það væri bara til bandaríska útgáfan, ég efast ekki um það að þú hefðir verið himinlifandi yfir þessari mynd.