Ég er að fara að fá mér nýja tölvu og þarf að fá annaðhvort Windows Millennium eða Windows 2000 NT … en spurningin er bara hvort ætti ég að fá mér ? Hverjir eru kostir og gallar og svona ? Er ekki allt sem maður þarf í ME ? Er það eitthvað stórgallað ? Ég nefnilega veit ekkert um það sko … Það þarf samt að vera hægt að spila leiki án vandræða í því þannig að ég er ekki viss með NT .. gamla góða NT var náttúrulega bara vesen í gamla daga ef maður ætlaði að spila leiki …. en já … einhver svör óskast … helst í dag
Þegar ég byrja þá get ég ekki hætt.