Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

xDarkLordx
xDarkLordx Notandi frá fornöld Karlmaður
418 stig

Re: Hegðun á server, tillaga

í Unreal fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Ef að þér finnst það er örrugglega leiðinlegt að spila við þig, einhver sem að hugsar“Þarna er auðvelt fragg, best að drepa hann þegar hann getur ekki gert neitt til að stöðva það” Þetta kallast á ensku Sportmanship að gera þetta EKKI. Ef að fólk þarf endilega að Type kill-a fólk bendi ég á næsta cs server. Persónulega myndi ég banna manneskju sem að hættir ekki með type kill.

Re: Tónlist í tímum

í Skóli fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Einfaldlega að hlusta á Pink Floyd og Led Zeppelin :)

Re: Hún

í Smásögur fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Af einhverji ástæðu langar mig mjög mikið í hakk…. Mjög góð saga.

Re: smá vandamál..get eg fengið hjalp..?

í Rómantík fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Segðu honum það að þú viljir ekki tala við hann. Ef að þú blokkar hann og hundsar hann á honum eftir að líða mjög illa. (Tala af reynslu :( ) Segðu honum bara hvað þér finnst, það er miklu betra en að sitja og þegja.

Re: You might be a geek if....

í Húmor fyrir 20 árum, 7 mánuðum
14) á vel við marga sem að ég þekki

Re: Skyggnigáfa í gegnum ættinar

í Dulspeki fyrir 20 árum, 7 mánuðum
ég er nú ekkert hræddur við þetta, ég reyni bara að hafa gaman af þessu, ef hægt er.

Re: Bækur

í Tolkien fyrir 20 árum, 7 mánuðum
ég á unfinished tales einhversstaðar heima hjá mér, ef ég bara finndi bókina.<br><br><i>EmInEmA sagði:</i> <i>Vinir mínir voru að tala um að MSN væri að hætta. Er það eitthvað satt eða bara bull?</i> <i>HrannarM sagði:</i> <i>ÉG myndi formatta C og kveikja ekki á gripnum fyrr en eftir áramótin 2006.</i

Re: Skyggnigáfa í gegnum ættinar

í Dulspeki fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Ég sé það alltaf fyrir þegar einhver deyr eða slasast.

Re: andaglas...

í Dulspeki fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Farðu bara í andaglas, þú átt eftir að vekja up eitthvað slæmt. Því verra afl=Því skemmtilegra<br><br><i>EmInEmA sagði:</i> <i>Vinir mínir voru að tala um að MSN væri að hætta. Er það eitthvað satt eða bara bull?</i> <i>HrannarM sagði:</i> <i>ÉG myndi formatta C og kveikja ekki á gripnum fyrr en eftir áramótin 2006.</i

Re: Spyware

í Hugi fyrir 20 árum, 7 mánuðum
ég fann þetta með því að kveikja á Firewall, sá þá forritið. takk samt<br><br><i>EmInEmA sagði:</i> <i>Vinir mínir voru að tala um að MSN væri að hætta. Er það eitthvað satt eða bara bull?</i> <i>HrannarM sagði:</i> <i>ÉG myndi formatta C og kveikja ekki á gripnum fyrr en eftir áramótin 2006.</i

Re: Spyware

í Hugi fyrir 20 árum, 7 mánuðum
þetta er ekki neitt að uppfæra sig né Media Player að sækja upplýsingar, er handviss um þetta.<br><br><i>EmInEmA sagði:</i> <i>Vinir mínir voru að tala um að MSN væri að hætta. Er það eitthvað satt eða bara bull?</i> <i>HrannarM sagði:</i> <i>ÉG myndi formatta C og kveikja ekki á gripnum fyrr en eftir áramótin 2006.</i

Re: Syndir

í Húmor fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Algjör snilld

Re: Þessi Hrannar M

í Tilveran fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Látiði gaurinn í friði, það má enginn vera active á huga án þess að vera fleimaður. HrannarM hefur ekki gert neitt af sér.<br><br><i>EmInEmA sagði:</i> <i>Vinir mínir voru að tala um að MSN væri að hætta. Er það eitthvað satt eða bara bull?</i> <i>HrannarM sagði:</i> <i>ÉG myndi formatta C og kveikja ekki á gripnum fyrr en eftir áramótin 2006.</i

Re: The Hobbit

í Tolkien fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Lestu Silmerilinn fyrst, síðan Hobbitan og loks Hringadróttinssögu.<br><br><i>EmInEmA sagði:</i> <i>Vinir mínir voru að tala um að MSN væri að hætta. Er það eitthvað satt eða bara bull?</i> <i>HrannarM sagði:</i> <i>ÉG myndi formatta C og kveikja ekki á gripnum fyrr en eftir áramótin 2006.</i

Re: Stress sem fylgir samræmdumprófum..!!

í Skóli fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Ég er ekkert stressaður fyrir prófin. Reyndar er ég yfirhöfuð aldrei stressaður.

Re: Hver er Gandálfur?

í Tolkien fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Það er sagt að Goldberry(Gullveig á Íslensku held ég) sé dóttir árinnar. Annað mál, Gamla Viðjan sem að svæfði hobbitana fjóra, hvað var hún? Hvurni sem hafði mikinn galdramátt?

Re: Afhverju er ekki hægt að gera góða Star trek leiki

í Sci-Fi fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Armada og Armada II rokka

Re: ..veit að þetta er ekki alveg fyrir þetta áhugamál

í Dulspeki fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Ég vil benda fólki á að lesa biblíuna áður en það fer að tjá sig mikið um hana. Ég hef lesið hana að mestum hluta (eitthvað smá í Gamla Testamentinu sem ég á eftir) og sé ekkert sem er lygi. Málið er að kristin trú ákvarðast mikið af kirkjunni. Þess vegna er fólk að hætta að trúa á Guð. Ég fer ekki oft í kirkju, en ég tala samt við Guð. Maður getur gert það hvar sem er, maður þarf ekki að mæta í messu til þess að fá samband við Guð. Það að fólk haldi að Guð sé einhver gamall skeggjaður karl...

Re: Tilgangur Lífsins

í Heimspeki fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Það er enginn tilgangur. Við erum bara lífverur sem hafa “greind” það er geta skapað hluti, rökrætt, og stjórnað sinni tegund og öðrum. Það er eini munurinn á okkur og hinum dýrunum.

Re: spúkí gangur!!

í Dulspeki fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Þetta er mjög sennilega bara dragsúgur. Og þegar þér finnst einhver standa nálægt þér getur það bara verið áran eða bara einhver draugu

Re: Hnakkahatur

í Tilveran fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Það eina sem er verra en FM-hnakki er… wannabe-FM Hnakki, þekki einn svoleiðis

Re: Ný leið til að fækka sjálfsvígum !

í Deiglan fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Það er eitt sem að ég vil vita, því ekki að leyfa fólki að stúta sér?

Re: Að vera samkynhneigður árið 2003…

í Deiglan fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Reyndar eru hommar í meiri áhættu (og sum gagnkynhneigð pör) því að þeir hafa endaþarms mök. Það eru mjög miklar líkur á því að þú fáir herpes útaf því, og herpes getur verið mjög skæður. PS. ég er á móti samkynhneigð og er stoltur af því.

Re: SORI OG SPILLING Í ANDRÉSI ÖND

í Bókmenntir og listir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Var reyndar bannað í Finnlandi.

Re: Er mamma þín vond???

í Húmor fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Þetta er ekkert fyndið, foreldrar mínir eru svona í alvörunni.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok