Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

thorok
thorok Notandi frá fornöld 48 ára karlmaður
3.508 stig
Resting Mind concerts

Wacken Open Air 2008 - Hópferð og jólatilboð! (87 álit)

í Metall fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Wacken Open Air er ein elsta og þekktasta þungarokkshátíð Þýskalands, sem dregur að sér á hverju ári mörg þúsund manns frá öllum heimshornum. Hátíðin, sem haldin er í smábænum Wacken í Norður-Þýskalandi, er þriggja daga löng hátíð og fer fram dagana 31. júli - 2. ágúst. Spilað er á fimm sviðum, þar af 3 aðalsvið og tvö minni. Wacken er stórglæsileg hátíð, þar sem aðbúnaður, aðstaða, öryggi og almenn framkvæmd og utanumhald er til fyrirmyndar. Það kom því ekki á óvart að hátíðin var tilnefnd...

Firewind - pottþétt hljómsveit frá Grikklandi (13 álit)

í Metall fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Ég kynntist þessari hljómsveit fyrir nokkrum árum þegar hún gaf út sína aðra plötu Burning Anger 2003. Það var lagið I am the Anger sem náði mínum eyrum, enda þrusulag. Myndbandið við I am the Anger er hérna: http://www.youtube.com/watch?v=bpwPMY0wY2Y Firewind er hljómsveit gríska gítar-guðsins Gus G (fimm “g” í röð þarna!). Gus hefur komið víða við á síðustu árum og var í sveitinni Dream Evil á fyrstu 3 plötum þeirra. Hann hefur einnig komið við í sveitunum Mystic Prophecy og Nightrage,...

Alabama Thunderpussy á Íslandi 23. og 24. október (2 álit)

í Rokk fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Alabama Thunderpussy á Íslandi 23. og 24. október Já, þið heyrðuð rétt. Það verður sveitt stoner stemning á Gauki á Stöng 23. og 24. október, því þá kemur bandaríska sveitin Alabama Thunderpussy til landsins til að spila á tvennum tónleikum. Þeir sem þekkja sveitina vita að drengirnir komu til landsins fyrir nokkrum misserum síðan og gerðu allt vitlaust á Grand Rokk. Nú er komið að því að endurtaka leikinn. Alabama Thunderpussy er ein virtasta stoner-rokk sveitin í bransanum og hefur síðasta...

Alabama Thunderpussy á Íslandi 23. og 24. október (5 álit)

í Metall fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Já, þið heyrðuð rétt. Það verður sveitt stoner stemning á Gauki á Stöng 23. og 24. október, því þá kemur bandaríska sveitin Alabama Thunderpussy til landsins til að spila á tvennum tónleikum. Þeir sem þekkja sveitina vita að drengirnir komu til landsins fyrir nokkrum misserum síðan og gerðu allt vitlaust á Grand Rokk. Nú er komið að því að endurtaka leikinn. Alabama Thunderpussy er ein virtasta stoner-rokk sveitin í bransanum og hefur síðasta plata þeirra, Open Fire, vakið gríðarmikla...

Nightwish - Dark Passion Play - STÓRKOSTLEG (53 álit)

í Metall fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Jæja, biðin er á enda. Nightwish eru búnir að gefa út nýja plötu. Heitir hún Dark Passion Play og er fyrsta plata Nightwish með nýrri söngkonu. Síðasta plata sveitarinnar Once seldi yfir milljón eintök á heimsvísu og hér er s.s. kominn næsta útspil þeirra. Ég ákvað að setja þessa “umsögn” í svona stikkorðaformat. … upphafslagið er litlar 14 mínútur… The Poet and the Pendulum. Edgar Allan Poe er yrkisefnið hér. Eins og daninn orðar það: Storslået! … Marco Hietala bassaleikari spilar mun...

FINNTROLL Á ÍSLANDI 15. OG 16. SEPT (18 álit)

í Rokk fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Restingmind Concerts í samvinnu við Hið Íslenska Tröllavinafélag kynnir með stolti: FINNTROLL Á ÍSLANDI - ÞJÓÐLAGAHELGIN MIKLA! sjá: http://www.hivenet.is/restingmind/pics/Finntroll/Finntroll_poster.jpg Finnsku tröllin spila í Reykjavík á tvennum tónleikum 15. og 16. september. Miðasala hefst 6. september. Það er ekki með ofsögum sagt að ein sú sveita sem er á hvað mestri uppleið í metalheiminum í dag er einmitt sveitin Finntroll. Þessi sveit skaut mörgum eldri og reyndar sveitum ref fyrir...

FINNTROLL Á ÍSLANDI 15. OG 16. SEPT - ÞJÓÐLAGAHELGIN MIKLA! (76 álit)

í Metall fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Restingmind Concerts í samvinnu við Hið Íslenska Tröllavinafélag kynnir með stolti: FINNTROLL Á ÍSLANDI - ÞJÓÐLAGAHELGIN MIKLA! sjá: http://www.hivenet.is/restingmind/pics/Finntroll/Finntroll_poster.jpg Finnsku tröllin spila í Reykjavík á tvennum tónleikum 15. og 16. september. Miðasala hefst 6. september. Það er ekki með ofsögum sagt að ein sú sveita sem er á hvað mestri uppleið í metalheiminum í dag er einmitt sveitin Finntroll. Þessi sveit skaut mörgum eldri og reyndar sveitum ref fyrir...

Upplýsingar um Loch Vostok (7 álit)

í Metall fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Ég vona að allir séu komnir í gírinn fyrir helgina, en þá verða risa-tónleikar Rotting Christ og Loch Vostok hér á landi. Töluvert hefur farið fyrir umfjöllun um Rotting Christ (enda 20 ára sveit) en minna um hina erlendu sveitina, Loch Vostok frá Svíþjóð. http://www.escapimusic.com/images/artists/lochvostok/image-1.jpg Loch Vostok var stofnuð 2001 af gítarleikaranum/söngvaranum Teddy Möller (fremstur fyrir miðju á myndinni hér fyrir ofan). Möller þessi er multi-instrumentalist og stofnaði...

Nýjustu fréttir um Cannibal Corpse tónleikana (34 álit)

í Metall fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Ég ákvað að taka saman í einn email margt er varðar tónleikana. Reglur um myndavélar Aðdáendur mega taka myndir eins og þeim sýnist og eru allar helstu vélar leyfðar, en þó ekki svona super-professional vélar eins og blaðamenn nota. Ef menn eru ekki blaðamenn, en mæta samt með blaðamannavél á þetta, í þessa geðveiki, þá ekki vera fremst að taka myndir í tíma og ótíma. Meet and Greet í Tónastöðinni 2 meðlimir Cannibalsins verða í Tónastöðinni, Skipholti 50 í Rvk, á mánudaginn, 2. júlí kl 18,...

Þjóðlagahelgin mikla! - september 2007 (33 álit)

í Metall fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Helgina 15. - 16. september verður haldið allsherjar dansiball í Reykjavík, þar sem dansinn mun duna og kollur fljúga. Leikið verður fyrir dansi, eitthvað í líkingu við þetta: http://www.youtube.com/watch?v=d3u86DPd7qc og textinn: Bland skuggor rider en odjur. Som en svarta träd. Griper hård på en mäktig hammar. Ut för svaga kristna blod. TROLLHAMMAREN! TROLLHAMMAREN! Trollhammaren sveper igen! Hugga ned, broder igen! Hör det sista ropet - Trollhammaren är här! TROLLHAMMAREN! Han är inte en...

Quiritatio (No) og Peer (No) á Íslandi 4 og 5. júní (1 álit)

í Rokk fyrir 16 árum, 11 mánuðum
RestingMind Concerts kynnir með stolti: QUIRITATIO (No) http://www.hivenet.is/restingmind/pics/Quiritatio/Quiritatio1.jpg Eina af efnilegustu þungarokkssveitum Noregs um þessar mundir! Sveitin heimsótti Ísland um svipað leyti í fyrra og spilaði á tvennum tónleikum í Reykjavík og einnig á Road Rage hátíðinni á Egilsstöðum. Til að gera langa sögu stutta fór bandið á kostum á þessum tónleikum og var boðið til að spila á hátíðinni á Egilsstöðum aftur ásamt því að RestingMind Concerts er það...

Quiritatio (No) og Peer (No) á Íslandi 1. - 5. júní (7 álit)

í Metall fyrir 16 árum, 11 mánuðum
RestingMind Concerts kynnir með stolti: QUIRITATIO (No) http://www.hivenet.is/restingmind/pics/Quiritatio/Quiritatio1.jpg Eina af efnilegustu þungarokkssveitum Noregs um þessar mundir! Sveitin heimsótti Ísland um svipað leyti í fyrra og spilaði á tvennum tónleikum í Reykjavík og einnig á Road Rage hátíðinni á Egilsstöðum. Til að gera langa sögu stutta fór bandið á kostum á þessum tónleikum og var boðið til að spila á hátíðinni á Egilsstöðum aftur ásamt því að RestingMind Concerts er það...

Wacken 2007 - Hópferð á THE metal summerfestival ársins (12 álit)

í Metall fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Wacken Open Air er ein elsta og þekktasta þungarokkshátíð Þýskalands, sem dregur að sér á hverju ári mörg þúsund manns frá öllum heimshornum. Hátíðin, sem haldin er í smábænum Wacken í Norður-Þýskalandi, er þriggja daga löng hátíð og fer fram dagana 2. - 4. ágúst. Spilað er á fimm sviðum, þar af 3 aðalsvið og tvö minni. Wacken er stórglæsileg hátíð, þar sem aðbúnaður, aðstaða, öryggi og almenn framkvæmd og utanumhald er til fyrirmyndar. Það kom því ekki á óvart að hátíðin var tilnefnd til...

Nokkur lög úr mínum tónlistaruppvexti (4 álit)

í Metall fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Var að skoða á youtube og fann þar nokkur gömul klassísk lög sem ég hlustaði á og sá flest á MTV Headbanger's ball á árunum í kringum 1990. Þetta eru random lög svona sem ég rakst á í smá brainstorming í dag og eru ekki endilega það sem ég var að fíla alveg best eða eitthvað slíkt. Bara gaman að benda á þetta. Byrjum á Metal Church - In Harms Way Fjallar um heimilisofbeldi á mjög svo átakanlegan máta. Frábært lag alveg, og Mike Howe söngvari alveg rosalegur:...

Miklar sorgarfréttir... (20 álit)

í Metall fyrir 17 árum
Það er ekki hægt að segja annað en að ég sé mjög dapur þessa stundina… Tekið af www.painofsalvation.com “2007-04-29 - ”Jag vill ha ett typiskt Svenssonliv“ One of the world's best drummers has decided to be one of the world's best fathers and 9-5 workers instead. We are sad to announce that Johan Langell has decided to leave the band, to focus on family. This is not a sudden decision, but something that has been pending for several years. As the band now rapidly continues to grow for each...

Skilaboð Zero Hour til íslendinga (11 álit)

í Metall fyrir 17 árum
Yep! þetta nálgast! Drengirnir í Zero Hour eru stoked yfir því að vera að koma til Íslands og hafði Jasun Tipton, gítarleikari þetta að segja: “Just want to say to everyone on the board we're very excited to come to Iceland. Want to thank Thorsteinn for all his efforts in getting us over to do some shows. I've been on myspace listening to some of the acts in Iceland and I've been very impressed with bands and finding out Iceland has some great acts. Again we very much look forward to the...

Zero Hour (USA) á Íslandi 7. og 9. apríl (15 álit)

í Metall fyrir 17 árum, 1 mánuði
RestingMind Concerts kynnir með miklu stolti: Meistara progressive metalsins, ZERO HOUR Bandaríska sveitin Zero Hour er á leiðinni til landsins og mun spila á tvennum tónleikum hér á landi um páskana, þá fyrri á Grand Rokk, laugardaginn 7. apríl og þá síðari á annan í páskum í Hellinum TÞM. Sveitin kemur frá bay area svæði San Fransisco, sem oftast er talað um sem Mekka thrash metalsins í Bandaríkjunum enda hafa ekki ómerkari bönd en Metallica, Megadeth, Exodus og Testament komið frá þessu...

Miðasala á Cannibal Corpse hefst og upphitunarbönd staðfest (74 álit)

í Metall fyrir 17 árum, 1 mánuði
Bandaríska sveitin Cannibal Corpse er á leiðinni til landsins og mun spila á tvennum tónleikum á Nasa dagana 30. júní og 1. júlí. Miðaverð á hvora tónleika er 2.500 (miðagjald innifalið) og fer miðasala fram á www.midi.is og í verslunum Skífunnar Laugavegi, Kringlunni og Smáralind ásamt BT Akureyri, Selfossi og Egilsstöðum. Hefst miðasala fimmtudaginn 15. mars kl 11. Upphitunarsveitirnar eru ekki af verri endanum, en fyrir kvöld sem þessi er alveg ljóst að einungis bestu þungarokkssveitir...

Meistarar Cannibal Corpse á Íslandi 30. júní / 1. júlí (168 álit)

í Metall fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Restingmind Concerts, í samvinnu við Babylon á Xinu, kynnir einn merkasta viðburð fyrr og síðar í íslenskri þungarokkssögu: Þekktasta og söluhæsta dauðarokksband sögunnar - Loksins á Íslandi! CANNIBAL CORPSE Þessi sveit, sem gaf út sína fyrstu plötu fyrir rétt um 17 árum er á leiðinni til Íslands! Sveitin mun halda tvenna tónleika á NASA í Reykjavík 30. júní og 1. júlí, þar sem seinni tónleikarnir verða fyrir alla aldurshópa! Cannibal Corpse, sem hefur gefið út 10 hljóðversplötur og sent frá...

Eluveitie - stórkostlegur folk/pagan/viking metall! (14 álit)

í Metall fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Félagi minn hann Bessi benti mér á þessa sveit fyrr í dag http://www.taflan.org/index.php(sjá hér: http://www.taflan.org/viewtopic.php?t=27472). Nú, ég tékkaði á þessu og alveg kollféll fyrir þessari svissnesku sveit! Ég skellti mér á myspace síðu þeirra og horfði á myndbandið sem þeir eru með þar og eftir það var ekki snúið! http://www.myspace.com/eluveitieofficial Sveitin hefur gefið út tvær plötur, þar af eina í fullri lengd. Fyrst kom út EP platan Vên 2004 og svo á þessu ári sendu þeir...

Mercenary fá viðurkenningu fyrir plötu ársins skv Danish Metal Awards (12 álit)

í Metall fyrir 17 árum, 4 mánuðum
kannski svolítið gamlar fréttir en… Mercenary - The Hours that Remain var valin plata ársins á Danish Metal Awards 2006, en tilnefndar voru: Mercenary “The Hours that Remain” Raunchy “Death Pop Romance” Illdisposed “Burn Me Wicked” Saturnus “Veronika Decides To Die” Þetta er ekkert annað en frábært, sérstaklega í ljósi þess að platan “11 Dreams”, næsta plata á undan “The Hours…” vann þennan sama titil árið 2004. Hvað merkir þetta? Jú, ef þú ert ekki búinn að kynna þér þessa plötu ertu...

Mastodon fréttir (22 álit)

í Metall fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Það er allt að gerast hjá þessari sveit… Þeir komu fram í þætti Conan O'Brien í lok nóvember síðastliðnum. Þeir tóku lagið Colony of Birchmen af Blood Mountain, síðustu plötu kempanna. http://streamos.wmg.com/wmedia/wea/a/b/c/vid/wbr/273714_11022006_01_300.wvx Mastodon hafa þess að auki verið tilnefndir til Grammy verðlaunanna bandarísku fyrir þetta lag í flokknum “Best Metal Performance”. Hátíðin fer fram í Los Angeles 11. febrúar 2007. Blood Mountain hefur verið að gera það mjög gott á...

Wacken Open Air 2007 - Hópferð! - Jólatilboð 1. - 20. des (19 álit)

í Metall fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Það eru að koma jól og því hefur Livescenen.dk (danski framkvæmdaaðili ferðarinnar) ákveðið að setja inn jólatilboð á þessa ferð! Pakkinn lækkar um 250 Danskar krónur og fer niður í 1600 DKK! Tilvalin jólagjöf! Tilboðið gildir 1. - 20 desember, þar sem 20. des verður borgun að hafa borist! Þeir sem hafa þegar pantað ferðina fá þetta á jólatilboðinu (enda á að gera vel við þá sem panta snemma), en sama gildir auðvitað að eftir 20. des fer pakkinn aftur í 1850 DKK ef menn hafa ekki borgað!...

Wacken Open Air 2007 - Hópferð til Mekka metalsins! (59 álit)

í Metall fyrir 17 árum, 5 mánuðum
http://www.wacken.com/typo3temp/pics/5434ced876.jpg Wacken Open Air er ein elsta og þekktasta þungarokkshátíð Þýskalands, sem dregur að sér á hverju ári mörg þúsund manns frá öllum heimshornum. Hátíðin, sem haldin er í smábænum Wacken í Norður-Þýskalandi, er þriggja daga löng hátíð og fer fram dagana 2. - 4. ágúst. Spilað er á fimm sviðum, þar af 3 aðalsvið og tvö minni. Wacken er stórglæsileg hátíð, þar sem aðbúnaður, aðstaða, öryggi og almenn framkvæmd og utanumhald er til fyrirmyndar. Það...

Dream Evil! (41 álit)

í Metall fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Þessi sveit getur ekkert rangt gert í minni bók. Dream Evil er sveit ættuð frá Svíalandi, sveit sem super-producer Fredrik Nordström setti saman fyrir nokkrum árum. Fékk hann til liðs við sig þá Gítarguð Gus G (og það eru 4 G þarna!), Snowy Shaw trommara og Niklas Isfeldt söngvara (sem hafði sungið eitthvað með Hammerfall ef mig minnir rétt). SVeitin gaf út tvær meðalplötur, áður en þeir gáfu út sína þriðju breakthrough plötu, The Book of Heavy Metal. Sú plata er alveg rosaleg, frá byrjun...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok