kannski svolítið gamlar fréttir en…

Mercenary - The Hours that Remain var valin plata ársins á Danish Metal Awards 2006, en tilnefndar voru:
Mercenary “The Hours that Remain”
Raunchy “Death Pop Romance”
Illdisposed “Burn Me Wicked”
Saturnus “Veronika Decides To Die”

Þetta er ekkert annað en frábært, sérstaklega í ljósi þess að platan “11 Dreams”, næsta plata á undan “The Hours…” vann þennan sama titil árið 2004.

Hvað merkir þetta? Jú, ef þú ert ekki búinn að kynna þér þessa plötu ertu fávi**! nei, segi svona… en þetta merkir að Mercenary eru að verða risar í (underground) metalheiminum og þú ættir ekki að láta líða mikið lengri tíma áður en þú kynnir þér þetta band!

Hér eru t.d. tvö lög af The Hours That Remain:
Soul Decision: http://www.mercenary.dk/downloads/audio/full/MERCENARY_-_Soul_Decision.mp3
Lost Reality: http://www.mercenary.dk/downloads/audio/full/Mercenary_-_Lost_Reality.mp3

Og tvö lög af 11 Dreams:
11 Dreams: http://www.mercenary.dk/downloads/audio/full/Mercenary_11_Dreams.mp3
FireSoul: http://www.mercenary.dk/downloads/audio/full/Mercenary_Firesoul.mp3

Myndband með köppunum:
Firesoul (af 11 Dreams plötunni): http://www.youtube.com/watch?v=k8J6xWfZll8

Sveitin mun fara á sinn fyrsta alvöru headliner tour í Evrópu með vorinu. Búið er að staðfesta eftirfarandi dagsetningar:

2007:
Apr. 11 - (D) Berlin @ K17
Apr. 12 - (D) Fulda @ Kulturkeller
Apr. 13 - (D) Würzburg @ B-Hof
Apr. 14 - (D) Passau @ Zeughaus
Apr. 15 - (D) Fürth @ Kofferfabrik
Apr. 17 - (D) Wiesbaden @ Schlachthof
Apr. 18 - (A) Wörgl @ Komma
Apr. 19 - (D) Augsburg @ Kantine
Apr. 20 - (D) Wangen @ Jugendhaus
Apr. 21 - (CH) Oberentfelden @ Böröm Pöm Pöm
Apr. 22 - (D) Karlsruhe @ Katakombe
Apr. 24 - (D) Saarbrücken @ Roxy
Apr. 25 - (F) Paris @ Scene Bastille
Apr. 26 - (D) Soest @ Sonic
Apr. 27 - (D) Osnabrück @ Westwerk
Apr. 28 - (D) Goslar @ Tor 3
Apr. 30 - (D) Essen @ Turock
May 01 - (B) Vosselaar @ Biebob
May 03 - (NL) Weert @ De Bosuil
May 04 - (D) Hamburg @ Headbangers Ballroom
May 05 - (D) Flensburg @ Roxy

Bootleg live video
Í lok september spilaði sveitin á tónleikastaðnum The Rock í Kaupmannahöfn. Þeir tónleikar voru teknir upp á myndband af aðdáenda og hafa nokkur lög skilað sér á youtube. Engin rosaleg gæði, en mikil nálægð við bandið, hrikaleg stemning og þarna kemur bersýnilega í ljós þvílíkur monster söngvari Mikkel Sandager er. Þetta er ágætis sárabót fyrir þá sem misstu af bandinu hér á landi í fyrra (2005):

11 Dreams: http://www.youtube.com/watch?v=cmGusvl8pck
11 Dreams part 2: http://www.youtube.com/watch?v=1Kry6PQHqog
reDestructDead: http://www.youtube.com/watch?v=nKsrUGfzmsE
reDestructDead, part 2: http://www.youtube.com/watch?v=7hp1B3thqK4
trommusóló frá bassaleikaranum + hljómborðssólo frá Morten Sandager: http://www.youtube.com/watch?v=aqpFJDWUQpQ
Loneliness: http://www.youtube.com/watch?v=4M4AVMG3VYM
Soul Decision: http://www.youtube.com/watch?v=mja4XjmSn7A
Resting Mind concerts