Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

thorok
thorok Notandi frá fornöld 48 ára karlmaður
3.508 stig
Resting Mind concerts

Wacken Open Air 2004 - hópferð til Þýskalands! (20 álit)

í Metall fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Smábærinn Wacken í norður-Þýskalandi breytist einu sinni á ári mekka þungarokkarans þegar Wacken Open Air hátíðin er haldin þar fyrstu helgina í ágúst. Í ár verður hátíðin haldin helgina eftir verslunarmannahelgina, eða 5.-7. ágúst. Um er að ræða þriggja daga festival, frá fimmtudegi - laugardags (þó fimmtudagskvöldið sé stutt) þar sem böndin spila á fjórum sviðum. Í ár er 15 ára afmæli hátíðarinnar og menn ætla að halda upp á það með sérstaklega flottu programmi. 53 bönd hafa verið staðfest...

Mastodon - Remission; umsögnin sem segir allt (12 álit)

í Metall fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Eins og menn vita, kom þessi bandaríska sveit til landsins í fyrra og spilaði á tvennum ógleymanlegum tónleikum hérna í Reykjavík. Viðbrögðin við þessum tónleikum voru alveg ótrúleg og menn áttu einfaldlega ekki til orð yfir frammistöðu bandsins og tónlistar hennar. Þetta sögðu menn t.d. Sigurður Harðarson (Siggi pönk), söngvari Dys og Forgarðs helvítis sagði eftir fyrri tónleikana: Fjandinn hafi það ef maður var ekki bara að upplifa eina mögnuðustu tónleikasveit sem ég hef ennþá séð. Þetta...

Into Eternity - Buried in Oblivion - Plata ársins? (12 álit)

í Metall fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Djöfullinn sjálfur ef þetta er ekki bara einn allra besti diskur ársins so far… Þessir guttar eru kanadískir og spila thrash með stóru T'i. Til viðbótar brydda þeir svo upp á ýmsum frábærum melódíum og gegndarleysri keyrslu og brutality þess á milli. Þrír söngvarar hvorki meira né minna, þar sem þeir syngja allir með brutal rödd, og tveir af þeim syngja auk þess clean. Ég er alls ekki einn um að líka vel við þessa plötu. Hún var valin plata mánaðarins í stærsta metalblaði meginlands Evrópu,...

Tvær frábærar sveitir: Evergrey og Nightwish (10 álit)

í Metall fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Mér datt í hug að birta hérna linka á tvö myndbönd með tveimur sveitum sem ég held mikið uppá. Myndböndin eru á íslenskum server, þannig að fólk þarf ekki að óttast stór útlandadownload. Fyrst er nýja myndbandið með Evergrey. Þessi sænska sveit hefur nýverið gefið út plötuna The Inner Circle (þeirra fimmta plata), sem er alveg massa plata. Myndbandið er við lagið A Touch of Blessing, sem er fyrsta lagið á disknum. Þeir sem að afskrifuðu sveitina eftir að hafa heyrt hið “skemmtilega” lag I'm...

Vilt þú fá Pain of Salvation til Íslands?? (18 álit)

í Rokk fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Það gerðist í gær að til mín kom maður einn á förnum vegi sem ég kannaðist ekkert við. Hann þekkti mig samt og spurði mig af mikilli alvöru hvenær ég ætlaði nú að fara að fá Pain of Salvation til landsins aftur. Þetta væri svo mikil snilldar sveit að ég bara yrði að fá þá hingað aftur. Það lá við að hann færi niður á hnén og grátbæði mig um þetta (ok, kannski ekki, but you get the picture). Þetta gerist fyrir mig ansi oft… fólk er oft að spyrja mig út á götu einmitt að þessu og ég get oftast...

Vilt þú fá Pain of Salvation til Íslands?? (3 álit)

í Metall fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Það gerðist í gær að til mín kom maður einn á förnum vegi sem ég kannaðist ekkert við. Hann þekkti mig samt og spurði mig af mikilli alvöru hvenær ég ætlaði nú að fara að fá Pain of Salvation til landsins aftur. Þetta væri svo mikil snilldar sveit að ég bara yrði að fá þá hingað aftur. Það lá við að hann færi niður á hnén og grátbæði mig um þetta (ok, kannski ekki, but you get the picture). Þetta gerist fyrir mig ansi oft… fólk er oft að spyrja mig út á götu einmitt að þessu og ég get oftast...

MASTERS OF THE UNIVERSE 2004 - festival á Íslandi! (7 álit)

í Metall fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Gagnaugað hardcore og fleiri kynna: Metal & Hardcore festival á Íslandi 16. & 17. Júní 2004 WWW.MOTU-FEST.ORG 16. júní - Grand Rokk 800 kr. - 20 ára aldurstakmark Misery Index (USA) Changer 27 (USA) 17. júní - TÞM 1800 kr. - All Ages Shai Hulud (USA) Misery Index (USA) Give Up The Ghost (USA) 27 (USA) I Adapt Changer ofl. Aldrei hefur 17. júní verið jafn mikilvægur! Metal & Hardcore festival í heimsklassa. Það er nokkuð ljóst að slíkt festival hefur ekki verið haldið á Íslandi í háu herrans...

Biomechanical (2 álit)

í Metall fyrir 20 árum, 1 mánuði
Þetta er bresk hljómsveit sem ég held varla vatni yfir. Þvílíkt intensity og læti að það hálfa væri nóg. Þeir hafa gefið út eina plötu, Eight Moons, sem er að slá í gegn í rokkpressunni, sem keppist um að lofa hana. Sveitina skipa 5 hressir menn sem blanda saman prog thrash power, þannig að tónlistin hljómar eins og samblanda af Judas Priest, Pantera og Dream Theater. Söngvarinn er einnig alveg magnaður, fer alveg upp á háa registerið þegar við á, og hljómar næstu stundina eins og Phil...

ROKKVEISLA Í REYKJAVÍK FYRSTU HELGINA Í MARS! (4 álit)

í Rokk fyrir 20 árum, 1 mánuði
RestingMind Concerts og Metal Blade Records kynna AMON AMARTH (Svíþjóð) ROKKVEISLA Í REYKJAVÍK FYRSTU HELGINA Í MARS! SEX ERLEND STÓRTÍMARIT MEÐ Í FÖR! Já, það verður sannkölluð veisla fyrir rokkþyrsta Íslendinga dagana 5. og 6. mars næstkomandi, því þá mun sænska vikingametalsveitin Amon Amarth leggja leið sína til Íslands. Amon Amarth þessi spilar kraftmikið en melódískt dauðarokk og er á mála hjá útgáfufyrirtækinu Metal Blade. Það er eitt af stóru metal-merkjunum í heiminum og er þessi...

ROKKVEISLA Í REYKJAVÍK FYRSTU HELGINA Í MARS! (16 álit)

í Metall fyrir 20 árum, 2 mánuðum
RestingMind Concerts og Metal Blade Records kynna AMON AMARTH (Svíþjóð) ROKKVEISLA Í REYKJAVÍK FYRSTU HELGINA Í MARS! Já, það verður sannkölluð veisla fyrir rokkþyrsta Íslendinga dagana 5. og 6. mars næstkomandi, því þá mun sænska vikingametalsveitin Amon Amarth leggja leið sína til Íslands. Amon Amarth þessi spilar kraftmikið en melódískt dauðarokk og er á mála hjá útgáfufyrirtækinu Metal Blade. Það er eitt af stóru metal-merkjunum í heiminum og er þessi sveit mjög virt og talin ein af...

Mercenary e.t.v. til Íslands (4 álit)

í Metall fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Hin danska sveit Mercenary er ein af þeim sveitum sem ég er að tala við varðandi að kíkja upp á klaka til að spila. Þetta er að mínu mati ein af mest spennandi sveitunum um þessar mundir, spila mjög melódískt thrash, þar sem clean og growl söngur skiptist á. Þeir eru svo að gefa út nýja plötu á nýju ári og ég veit fyrir víst að flestu stóru labelin í metalnum eru að bítast um að fá drengina til sín og halda varla vatni yfir nýju afurðinni sem er víst tilbúin núna. Ég veit fyrir víst að á...

Gagnaugað kynnir: Converge á Íslandi! 14. janúar (13 álit)

í Metall fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Eitt allra ahrifamesta og besta framurstefnu hardcore band allra tima!! Reykjavík mun brenna til kaldra kola… Tónleikarnir sem beðið verið hefur eftir með hvað mestri eftirvæntingu, ever. Goðsagnir í lifanda lífa. Miðvikudaginn 14. janúar 2004 Iðnó! 1200kr.inn Upphitun: Kimono, I Adapt… Hlutirnir geta breyst. Nánari upplýsingar síðar. Um Converge: When one thinks of aggressive, innovative and inspiring bands that have defined and driven hardcore in the ?80s/early ?90s, one thinks of...

Tvær plötur í smíðum hjá Pain of Salvation (7 álit)

í Metall fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Þetta eru skemmtilegri tímar :) Í maí síðastliðnum, þá spiluðu Pain of Salvation unplugged live gigg í heimabæ sínum Eskilstuna í Svíþjóð og viti menn, það var tekið upp og í febrúar mun diskurinn koma út með þessu giggi. Svo í vor kemur næsta studíó plata þeirra félaganna út, en það er tónverkið “BE” sem þeir settu upp á fjalir í leikhúsi einu í Eskilstuna nú í september síðastliðnum. Með þeim spilaði The Orchestra of Eternity, sem er hljómsveit skipuð klassískum hljóðfæraleikurum. Þetta...

Ozzy mun líklega ekki syngja aftur! (52 álit)

í Metall fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Tekið af blabbermouth.net: World Entertainment News Network is reporting that Ozzy Osbourne may never sing again after the horrific ATV accident this week which almost left him paralyzed. Osbourne broke six ribs, a collarbone and a vertebra in his neck after losing control of the vehicle in the grounds of his Buckinghamshire, England, estate on Monday. Doctors at Wexham Park Hospital in Slough, south England, where Ozzy is being treated in intensive care, say the singer is making slow...

Mattias IA Eklundh - guitar clinic - 20. nóv í FÍH (7 álit)

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Hljómsveitin Freak Kitchen er væntanleg til landsins fimmtudaginn 20. nóv, þar sem hún mun spila á þrennum tónleikum með færeysku hljómsveitinni Týr dagana 21. - 23. nóv. Gítarleikari Freak Kitchen mun hita upp fyrir þetta tónleikaferðalag með því að halda guitar clinic (sýnikennslu á gítar) fyrir landann fimmtudagskvöldið 20. nóv kl 20:00 í húsnæði tónlistarskóla FÍH við Rauðagerði. Mattias er mikill snillingur á gítar og hefur gefið út nokkrar sólo-plötur, þ.á.m. á útgáfufyrirtæki Steve...

Mattias IA Eklundh með sýnikennslu á gítar 20. nóv (19 álit)

í Metall fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Hljómsveitin Freak Kitchen er væntanleg til landsins fimmtudaginn 20. nóv, þar sem hún mun spila á þrennum tónleikum með færeysku hljómsveitinni Týr dagana 21. - 23. nóv. Gítarleikari Freak Kitchen mun hita upp fyrir þetta tónleikaferðalag með því að halda guitar clinic (sýnikennslu á gítar) fyrir landann fimmtudagskvöldið 20. nóv kl 20:00 í húsnæði tónlistarskóla FÍH við Rauðagerði. Mattias er mikill snillingur á gítar og hefur gefið út nokkrar sólo-plötur, þ.á.m. á útgáfufyrirtæki Steve...

Guitar Clinic (sýnikennsla) með Mattias IA Eklundh (9 álit)

í Rokk fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Hljómsveitin Freak Kitchen er væntanleg til landsins fimmtudaginn 20. nóv, þar sem hún mun spila á þrennum tónleikum með færeysku hljómsveitinni Týr dagana 21. - 23. nóv. Gítarleikari Freak Kitchen mun hita upp fyrir þetta tónleikaferðalag með því að halda guitar clinic (sýnikennslu á gítar) fyrir landann fimmtudagskvöldið 20. nóv kl 20:00 í húsnæði tónlistarskóla FÍH við Rauðagerði. Mattias er mikill snillingur á gítar og hefur gefið út nokkrar sólo-plötur, þ.á.m. á útgáfufyrirtæki Steve...

Stórtónleikar: Týr og Freak Kitchen 20. - 23. nóv. (5 álit)

í Rokk fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Restingmind tónleikar í samstarfi við Rás 2 kynna: *** Færeyska hljómsveitin Týr og sænska hljómsveitin Freak Kitchen með tónleika á Íslandi 20. - 23. nóvember *** Þeir sem voru lifandi á síðasta ári, tóku eflaust eftir því að færeyska hljómsveitin Týr kom, sá og sigraði á Íslandi. Lagið sem þeir fluttu, Ormurin Langi, varð að vinsælasta lagi á Rás 2 og fyrsta plata þeirra, How Far To Asgaard, seldist í bílförmum og náði m.a. 1. sæti íslenska sölulistans. Platan var einnig plata vikunnar á...

Stórtónleikar: Týr og Freak Kitchen 20. - 23. nóv. (8 álit)

í Metall fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Restingmind tónleikar í samstarfi við Rás 2 kynna: *** Færeyska hljómsveitin Týr og sænska hljómsveitin Freak Kitchen með tónleika á Íslandi 20. - 23. nóvember *** Þeir sem voru lifandi á síðasta ári, tóku eflaust eftir því að færeyska hljómsveitin Týr kom, sá og sigraði á Íslandi. Lagið sem þeir fluttu, Ormurin Langi, varð að vinsælasta lagi á Rás 2 og fyrsta plata þeirra, How Far To Asgaard, seldist í bílförmum og náði m.a. 1. sæti íslenska sölulistans. Platan var einnig plata vikunnar á...

Týr - færeyskir þjóðlagaþungarokkssnillingar (14 álit)

í Metall fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Þeir sem voru lifandi á síðasta ári, tóku eflaust eftir því að færeyska hljómsveitin Týr kom, sá og sigraði á Íslandi. Lagið sem þeir fluttu, Ormurin Langi, varð að vinsælasta lagi á Rás 2 og fyrsta plata þeirra, How Far To Asgaard, seldist í bílförmum og náði m.a. 1. sæti íslenska sölulistans. Platan var einnig plata vikunnar á Rás 2 um það leyti. Í kjölfarið fylgdi svo heimsókn til Íslands og þeir spiluðu um allt land í fylgd með Stuðmönnum. Þeir spiluðu í Reiðhöllinni í Hveragerði og þar...

Týr ? færeyskir þjóðlagaþungarokkssnillingar (17 álit)

í Rokk fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Þeir sem voru lifandi á síðasta ári, tóku eflaust eftir því að færeyska hljómsveitin Týr kom, sá og sigraði á Íslandi. Lagið sem þeir fluttu, Ormurinn langi, varð að vinsælasta lagi á Rás 2 og fyrsta plata þeirra, How Far To Asgaard, seldist í bílförmum og náði m.a. 1. sæti íslenska sölulistans. Í kjölfarið fylgdi svo heimsókn til Íslands og þeir spiluðu um allt land í fylgd með Stuðmönnum. Þeir spiluðu í Reiðhöllinni í Hveragerði og þar var uppselt. Þeir spiluðu í Sjallanum á Akureyri og...

Sænskur "partý-metall" (11 álit)

í Metall fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Nú man ég ekki hvort að ég var búinn að pósta grein um þessa hljómsveit hérna en ég ákvað bara að senda þetta inn engu að síður. Það er ærið tilefni til því að fréttir herma að þessi sveit sé á leiðinni til landsins innan skamms… Gautaborg hefur löngum verið þekkt fyrir að ala af sér margan tónlistarmanninn, eins og reyndar víðar í Svíþjóð. Meðal þungarokksaðdáenda hefur þessi borg verið sérstaklega áberandi og jafnvel getið af sér sinn eigin stíl, nefnilega hinn svokallaða melódíska...

Stórtónleikar: Evergrey (SWE) á Gauknum 9/9 - 10/9 (7 álit)

í Rokk fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Þeir sem eitthvað hafa fylgst með þungarokki síðustu áratugina vita að óvenjulega margar framúrskarandi þungarokkssveitir koma frá Svíþjóð. “Það er eitthvað í vatninu þarna hjá þeim” hefur oft heyrst sagt um þungarokkssenuna þar í landi, þegar hver sænska gæðasveitin á fætur annarri hefur náð að fá fólk til að sperra eyrun. Ein þessara sveita er hljómsveitin Evergrey frá Gautaborg. Þessi sveit á að baki sér fjórar breiðskífur, en sú nýjasta, Recreation Day kom út fyrr á þessu ári. Með...

Evergrey frá Svíþjóð á Gauknum 9. og 10. september (11 álit)

í Metall fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Resting Mind tónleikar kynnir: Evergrey frá Svíþjóð á Gauki á Stöng 9. og 10. september! Þeir sem eitthvað hafa fylgst með þungarokki síðustu áratugina vita að óvenjulega margar framúrskarandi þungarokkssveitir koma frá Svíþjóð. ?Það er eitthvað í vatninu þarna hjá þeim? hefur oft heyrst sagt um þungarokkssenuna þar í landi, þegar hver sænska gæðasveitin á fætur annarri hefur náð að fá fólk til að sperra eyrun. Ein þessara sveita er hljómsveitin Evergrey frá Gautaborg. Þessi sveit á að baki...

Það er staðfest: Evergrey á Íslandi 9. og 10. sept (8 álit)

í Metall fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Sænsku snillingarnir í melódísku progressive/power metal sveitinni Evergrey munu spila hérna 9. og 10. september næstkomandi. Það var bara verið að staðfesta þetta, en enn á eftir að staðfesta upphitunarbönd og slíkt. Dagur: þriðjudagurinn 9. september Staðsetning: Gaukur á Stöng Aldurstakmark: EKKERT Tímasetning: óákveðin Dagur: miðvikudagurinn 10. september Staðsetning: Gaukur á Stöng Aldurstakmark: 18 ára (líklega, kannski 20) Tímasetning: óákveðin Heimasíða bandsins:...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok