Góðir punktar, ég keypti hann nú samt og finnst hann ágætur svona til að hoppa í á public. Stórefa að hann eigi einhverja framtíð fyrir sér í neitt annað en public samt sem áðu
Örugglega eitthvað stillingaratriði í leiknum bara, veit ekki hvaða settings fyrir graphics eru í boði en það gæti verið að leikurinn er að fara með þig í of háa directx stillingu sem þú ræður ekki við
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..