Ég fann einhverstaðar fyrir svona 2 vikum síðan myndband á netinu um íslending sem er að fara að keppa á einhverju stóru alþjóðlegu móti. í myndbandinu var hann að æfa axlir með einhverjum power lifter. Þetta var svona svipað og mbl sjónvarp og þessháttar. Veit einhver hvað ég er að tala um?