Þar sem þetta samfélag Á að vera að vakna til lífsins aftur, var ég að hugsa um að athuga hvaða spilarar væru byrjaðir að spila aftur..Gætum við ekki gert lista yfir active spilara og hvort þeir eru í liði eða clanlausir?

Ég bara hreinlega veit ekki hvaða lið eru núna á landinu, og það væri gaman að sjá hvort þráður sem þessi gæti hjálpað samfélaginu til þess að þjappa sér saman og sjá hvað þetta eru margir aðilar sem eru að spila “active” (meira en 1 scrimm í viku já :D)

Þeir sem eru í Superior atm:

Gauji (JosepH)-active
Fannar (Blackout)-active
Hjalti (Omerta)-verður active fljótlega vonandi
Birnir (Lazymoo)-active
Ingvar (Ingvar/Xlr8)-semi active
Krissi (Krizzi)-active
Júlli (Clix)-active
Haukur (Hkz)-semi active

Væri flott ef lið gætu sett upp svona status á sér…Stökum clanless spilurum mætti svo skella inn á þráðinn og ekki væri verra ef xfire myndi fylgja með.

Ef það tekst að búa t.d til 1 lið úr clanless spilurum..þá er þessi þráður strax orðinn instant WIN fyrir samfélagið.

Ef nýlegir spilarar þessa samfélags t.d ná að safna í lið er ég jafnvel tilbúinn til að taka 1-2 klst í viku frá í að specca þá og gefa góð ráð um það hvernig þeir geti bætt sig í teamplay meðal annars.

kv.JosepH gamli (xfire=joseph102 ef spurningar vakna)
LoL Nordic&East = Múmínsnáðinn.....EU West = Bisamrottan....Cod = JosepH.....BF3=SuperiorJosepH