Jæja, gott að heyra. Fíla sjálfur 'Maiden í tætlur. :) Annars verð ég nú að játa að skammstafanir eins og ,,LOL“ og ,,ROFL” og hvað þetta heitir nú allt saman fara nokkuð í taugarnar á mér. Hver talar svona? Hvað er að því að nota td. ,,hahaha“? Ímyndum okkur nú ef þetta væri notað í talmáli. Dæmi: Jói: ,,Hún Tóta er nú bara að verða feit eins og framsóknarmaður!” Palli ,,Satt segirðu! Lol! Annað dæmi: Óli: ,,Það er naumast Grindavíkurnefið á henni Kormlöðu!“ Lási: ,,Þar hittirðu aldilis...