Hjartanlega sammála Tactic. Meðal íslenskra hljósveita sem eru að gera góða hluti má t.d. nefna Kuai,Sigur Rós, Apparat Organ Quartet, Singapore Sling, Kimono, Noise, Dikta, Changer, I Adapt, Dáðadrengi, Changer, Danni og Dixielanddvergana, Ljótan hund, Maus,Sólstafi Mínus og Brain Police. Svo fer það bara eftir því hvernig tónlist þú aðhyllist, en flóran er góð og af nógu að taka :)