Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Godfather Part I (enska)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Góð grein um æðislega mynd. Vil sdamt benda þér á smævægileg mistök; Carlo var mágur Michael, ekki bróðir. Þú hefur sjálfsagt ruglað honum við Fredo í mynd númer 2. No offence. :)

Re: Led Zepplin

í Gullöldin fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Lærð þú að stafa ,,svona", áður en þú gagnrýnir aðra um stafsetningu

Re: Hvað er þessi blessaða rómantík?

í Rómantík fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Lestu ,,Frá lærdómsöld til raunsæis" eftir Heimi Pálsson. Þar færðu svarið.

Re: Það er verið að plata ykkur með Jólabókagagnrýni !

í Bókmenntir og listir fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Mér finnst nú samt virðast sem svo (hvort sem það er meðvitað eða ómeðvitað hjá þér) að þú horfir framhjá að það eru einnig ýmsar GÓÐAR bækur gefnar út um jólin. Miðað við hvernig þetta er sett upp mætti ætla að þér þættu allar jólabækur rusl. Sé það röng ályktun, máttu gjarnan leiðrétta mig og skýra mál þitt betur. En sértu á því máli finnst mér það vera argasta móðgun við erfiði og vinnu þeirra höfunda sem hafa virkilega lagt sig fram, vandað sig og gefið sig í verk sín, að þau séu bara...

Re: Bestu söngvarar gullaldarinnar?

í Gullöldin fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Á ég að trúa að enginn hafi minnst á Janis Joplin???!!! Langar að bæta nokkrum góðum við: Megas. Megas mun líklega seint vera talinn hafa góða rödd frá fagurfræðilegu sjónarmiði, en hann hefur það sérstaka einstaka rödd og raddbeitingu, túlkunin og innlifunin er slík að mér finnst hann fyllilega eiga heima hér fyrir þær sakir Ibrahim Ferrer Screamin’ Jay Hawkins Egill Ólafsson Ian Curtis Annars líst mér mjög vel á framlög fólks hér, tek sérstaklegaa undir Roger Daltrey og Paul Rodgers, og...

Re: 500 bestu plötur allra tíma

í Músík almennt fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Enginn gerir svo öllum líki, ég hef séð betri og verri lista, en þetta eru náttúrulega bara skoðanir þeirra sem gera listann og eðlilegt að séu ekki allir sammála. Hver hefur sinn smekk. Nokkur af þeim nöfn sem ég hefði viljað sjá þarna, eða hefði alla vegna haft á mínum egin lista, ef ég gerði slíkan. Enginn sparðatíningur samt, bara persónulegt mat :) Trúbrot-Lifun Sumar á Sýrlandi með Stuðmönnum The Who-Quadrophenia (ofar þ.e.a.s. sem og að hafa Who´s Next ofar) Pink Floyd The Wall, (man...

Re: Gísla saga Súrssonar

í Bækur fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Það eru aldeilis menningarsnauðir fjóshaugar sem svara greininni þinni, Hjalti(nn?)! Nojæja, fólk má svo sem hafa sinn smekk, en ágætt væri það ef menn lærðu aðeins grunnatriði í málfræði og stafsetningu. Mér finnst sagan sjálfum stórfengleg, og er hún líklegast uppáhalds Íselndingasgan mín, af þeim sem ég hef lesið. Tja, hún eða Njála. Annars fín grein hjá þér grein hjá þér. :) Spjótið var vel að merkja soðið úr sverðinu Grásíðu, en það hafði verið erfihlutur Þorkels.

Re: Uppáhalds hryllingsmyndirnar !

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ég trúi ekki að það hafi enginn nefnt Nosferatu-Eine Symphonie Des Grauens frá 1922, eftir F.W. Murnau, fyrsta vampýrumyndin hreinlega ein magnaðasta og ljóðrænasta hryllingsmynd allra tíma.

Re: Rammstein - Lichtspielhaus

í Metall fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Alliet, gaman að heyra. Ég vona að þeim takist í rólegri lögum að viðhalda,,Rammstein“-s´´andinu (æi, þið vitið hvað ég meina), fínt að þeim fari fram, en það er náttúrulega oft erfitt fyrir sveitir að þróast og viðhalda þó þessu sértaka sándi seim þeir hafa skapað sér. En ég óska þeim annars alls hins besta, enda finnst mér þeir frábærir. :) Ég er annars sekur um að hafa fílað þá ,,síðan í gamla daga”. Bróðir minn kom með Herzeleid og gott ef ekki Sehnsucht líka, spilaði þá á hverjum morgni...

Re: Hvað er að verða um tónlistina?

í Gullöldin fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Að óglemdum Rammstein. Týr eru annars að gera helvíti góða hluti, þó ég sjái nú nokkuð eftir Pól Arna, enda hefuir hann dásamlega rödd. Annars eru Noise að gefa út disk núna, veit ekki hvort hann sé kominn, annars er hann aðeins rétt ókominn.

Re: Hver er Albus Dumbledore í alvörunni?

í Harry Potter fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Hehehe ;D

Re: Hver er Albus Dumbledore í alvörunni?

í Harry Potter fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Voldemort: “Dumbledore never told yo what happened to your father…” Harry: “He told me enough. He told me you killed him.” Voldemort: “No. I am your father” Harry: “NOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO!!!!!!” :Þ

Re: Harry og konurnar

í Harry Potter fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Snape= Snípur. :Þ

Re: Vítahringur

í Ljóð fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Bæði gott, enda frábært ljóð hjá þér. :)

Re: Kveðskapur um Quintus (a.k.a. Horatius)

í Ljóð fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Í seinna versið átti að sjálfsögðu að enda á ,,ég þig annast/arka veg Rómar" í stað þess að hafa sömu endingu og fyrra versið Errare humanum est :Þ

Re: Hvað er að verða um tónlistina?

í Gullöldin fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Hjartanlega sammála Tactic. Meðal íslenskra hljósveita sem eru að gera góða hluti má t.d. nefna Kuai,Sigur Rós, Apparat Organ Quartet, Singapore Sling, Kimono, Noise, Dikta, Changer, I Adapt, Dáðadrengi, Changer, Danni og Dixielanddvergana, Ljótan hund, Maus,Sólstafi Mínus og Brain Police. Svo fer það bara eftir því hvernig tónlist þú aðhyllist, en flóran er góð og af nógu að taka :)

Re: 10 vinsælustu bíómyndasetningarnar

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 10 mánuðum
,,Það verður ekkert kvenkyns með í ferð. Það verður engin helvítis rúta, það verður langferðabíll"

Re: DEICIDE - guðlöstun á heimsmælikvarða

í Metall fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Slátra nokkrum óspjölluðum hænum… ;)

Re: Harry Potter er femínisti!

í Harry Potter fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Skrifaðu þá betri grein og/eða hættu þessu væli. Það var enginn að neyða þig til að lesa þessa grein.

Re: Draumlauf

í Ljóð fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Sammála síðasta ræðumanni. Vel samið og afar fallegt ljóð. Til hamingju! :)

Re: Umdeildar hljómsveitir.

í Rokk fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Látum oss ekki gleyma Megasi

Re: Harry og konurnar

í Harry Potter fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Umbridge virkar allavegana hreinasta Grýla, en ég hef svo sem ekki klárað bókina, og veit ekki hvort það breytist eitthvað.

Re: er Megas að

í Músík almennt fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Nokkuð seint kannski… svona eins og að segja við Keith Richards eða Ozzy: ,,Rautt eðalginseng: bætir úthald, eykur þol." ;)

Re: 5 uppáhalds gítarleikararnir mínir

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Það virðast allir vera að gleyma vesalings Malcolm Young. Hvers á hann að gjalda. Frábær gítarleikari, über riffari og semur mikið líka.

Re: Spilafélag leitar að nafni

í Spunaspil fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Kolbítur hefði líka verið ágætt. Eða Kiðhús (sbr. ,,Karl er þetta, Kiðhús minn. Kerling vill fá eitthvað fyrir snúð sinn"). Annars hef ég ákveðið að reki ég einhverntíma bóndabæ, skal sá bær kallast Uppsel. Fjárhúsin get ég kallað Kiðhús. :D
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok