Iron Maiden Iron Maiden varð til árið 1975, af Steve Harris(bassaleikarinn). Hann hafði í huga að búa til alvöru rokkhljómsveit en ekki enn eina “punk hljómsveit”. Þannig að það er alveg hægt að segja að Iron Maiden hafi verið nauðsynleg hljómsveit í sögu Breskrar tónlistar. En þeir voru sko alls ekki nein “punk hljómsveit”, því þeir kunnu sko aldeilis á hljóðfærin, og söngvarinn(Bruce Dickinson) kunni sko að syngja. En árið 1979 þegar Iron Maiden voru að spila á tónleikum, kom virtur “þungarokks DJ” og virti þá viðlits, með því að skrifa aðeins aftan á plötu sem kölluð var “The Soundhouse Tapes”. The Soundhouse Tapes var gefin út á výnil, en hugmyndin var að þegar þeir yrðu frægir myndi þetta vera minjagripur fyrir þá, og alla hina Iron Maiden aðdáenduna, en það voru aðeins gefin ú 5000 eintök af þessari plötu/výnil. The Sounghouse Tapes er enþá minjagripur en hann kostaði mjög mikið vegna þessa en þeir græddu mikið á þessu og fengu mörg, mörg þúsund.

EMI plötufyrirtækið reyndi að fá Iron Maiden til þess að gefa út plötu í þungarokks-safnið þeirra sem kallaðist “Metal For Muthas” og heppnaðist það vel! Lögin sem “meikuðu það” voru “Sanctuary” og “Wrathchild”.

Í hljómsveitinni voru;

Steve Harris(Bassi), Bruce Dickinson(Söngur)
Dave Murray(Gítar), Dennis Stratton(Gítar) og
Clive Burr(Trommur), og hafa margar hljómsveitir hermt eftir þeim í að vera t.d fimm og þannig…

Það tók ekki langann tíma að að Iron Maiden gáfu út sinni fyrsta smell sem var “Running Free”, en Eddie sem er fígúran þeirra “fæddist” á sama tíma. Eddie var hannaður af manni að nafni Derek Riggs, en Eddie er einmitt framan á öllum plötum þeirra. En þeir voru með svoa margar myndir af Eddie en vildu ekki gefa þær alllar út strax, þannig að þeir ákváðu að hafa eina mynd á hverri plötr.

Fyrsta alvöru/langa platan þeirra hét bara “Iron Maiden”, sem innihélt 8 lög. Vinsældir Iron Maiden urðu rosalega miklar eftir þessa plötu og ákváðu þeir að gera aðra. En hér eru allar plöturnar þeirra.

Iron Maiden (1980)
Killers (1981)
Number of The Beast (1982)
Piece Of Mind (1983)
Powerslave (1984)
Live After Death - Live Album (1985)
Somewhere In Time (1986)
Seventh Son Of A Seventh Son (1988)
No Prayer For The Dying (1990)
Fear Of The Dark (1992)
A Real Live/Dead One - Live Album (1993)
Live At Donington - Live Album (1993)
The X-Factor (1995)
Best Of The Beast - Best Of (1996)
Virtual XI (1998)
Brave New World (2000)
Rock In Rio - Live Album (2002)
Edward The Great - Best Of (2002)
Rokk | Metall