Sæll Pallli, Ég skil hvað þú átt við. Ég tek þessu ekki illa heldur langar mig að benda þér á eitt. Ég geri mér grein fyrir að þessar myndir sem ég nefndi að mættu detta út af listanum hafa gert mikið fyrir kvikmyndaheiminn og markað djúp spor í kvikmyndasöguna. Það sem ég átti við með að þau mættu detta út af listanum er eingöngu vegna skemmtanagildis, eingöngu. Ég verð fyrstur manna til að viðurkenna að myndirnar sem um ræðir - sérstaklega Apocalypse Now, Goodfellas, Raging Bull og 2001 -...