Fínar greinar hjá þér Torfi, haltu áfram að skrifa, þú ert skemmtilegur penni. Hefði vilja sjá Liar Liar inná topp5 listanum en mér finnst sú mynd ein af 5 fyndnustu myndum allra tíma. Ein af þeim myndum sem maður fær aldrei leið á að horfa á og alltaf hægt að hlæja að sem er mikill kostur við bíómyndir. Sumar grínmyndir eru ekki einu sinni það fyndnar að maður hlæji einu sinni.