Ég get ekki tekið undir það, ég er með mjög basic kvikmyndasmekk og nokkuð breiðan, get horft á margar tegundir mynda. Þó að ég hafi ekki sama smekk og þú, þýðir ekki að ég hafi furðulegan smekk. Það eru ekki allir sem fíla Apocalypse Now, Goodfellas og 2001, þó meirihlutinn fíli þær. Ég er viss um að það eru einhver meistaraverk sem þú fílar ekki og ég hristi hausinn yfir, ekki satt?