Ég þori að viðurkenna það að mér finnst þessi mynd virkilega góð, þrátt fyrir fjögur eða fimm áhorf. Hún er alltaf jafn spennandi og maður áttar sig alltaf betur á því hvað þessi mynd er feykilega vel gerð. Ég er nú ekki þessa væmna týpa sem er æstur í eitthvað Notebook dæmi, en fyrri hluti myndarinnar fannst mér alls ekki leiðinlegur sem margir karlmenn segjast hata. Ég held það sé bara töffaraskapur. Eitt enn, ég varð yfir mig ástfanginn af Kate Winslet eftir þessa mynd. Hún er ekki þessa...