Hér sjáið þið 250 bestu myndir allra tíma samkvæmt imdb.com: http://imdb.com/chart/top

En hverjar má taka af listanum og hverjum mætti bæta við að ykkar mati?
Bannað að koma með skítakast því flest allir munu vera ósammála skoðunum allra hérna með þær myndir sem ekki eiga skilið að vera á listanum.

Minn listi:

Mætti taka burt (mér þykir þær ekki endilega “slæmar” bara ekki ‘250 góðar’):
2001: A Space Odyssey
The Great Escape
The Incredibles
Sin City (á varla skilið að vera á listanum, a.m.k. ekki svona hátt) sömuleiðis Blade Runner
Life of Brian
Die Hard
Wallace & Gromit: The Curse of the Ware-Rabbit
Young Frankenstein
Monsters Inc.

Mætti bæta við (ekki endilega einar af mínum uppáhalds bara þær sem passa vel inná listann):
The Odd Couple (Come on klassík)
The Untouchables
The Nighmere Before Christmas
Beauty and the Beast
The Many Adventures of Winnie the Pooh
Austin Powers: The International Man of Mystery (bara the ultimate grínmynd það verður að játast)
Batman: Mask of the Phamtasm (bííí-útífúll mynd sem ég hefði ekkert á móti að sjá í svona 230 - 250 sæti)
Ghostbusters
Spider-Man 2 (reyndar nýdottin af listanum)
Harry Potter and the Goblet of Fire (hér gildir það sama og um Batmaninn góða)
Little Nemo: Adventures in Slumberland (hvað annað?)
Blazing Saddles (neðarlega samt sem áður)
A Shot in the Dark
The Naked Gun: From the Files of Police Squad!
Love & Death
The Truman Show
Sleepy Hollow (mjög neðarlega þó)
Og að lokum (sem flestir verða mér ósammála um): Who Framed Roger Rabbit?
(Ég er líklega að gleyma heeegglíngi) Bæti við seinna.

Þið?