Þegar þú hefur fengið ákveðið mikið af stigum á ákveðnu áhugamáli getur þú orðið ofurhugi á því áhugamáli, eins ef þú horfir á ramman til vinstri þar sem stendur nafnið: palli46is, ef þú ýtir á nafnið hans getur þú séð hvað hann er með mörg stig og séð hvar hann hefur fengið þau stig með því að ýta á: greinar eftir notanda… Skemmtu þér :) Gulla