Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

otraz
otraz Notandi frá fornöld 48 ára karlmaður
408 stig
Ósnotur maður

Bifröst (4 álit)

í Sagnfræði fyrir 20 árum, 1 mánuði
Bifröst. Á hverjum degi þá riðu Æsirnir yfir Bifröst,allir nema Þór- hann þurfti að vaða yfir ár í staðinn-til Urðar brunns til að halda þing. Brúin sem stundum var kölluð Ásbrú,var sögð vera umlukin eldi til að halda þeim frá sem ekki voru þess verðugir að koma inní Ásgarð. Snorri segir að Bifröst sé regnboginn og það rauða sem að við sjáum í honum séu logarnir. Einnig talar hann um það að Heimdallur standi vörð við þann enda sem er himinn meginn. Þó svo að Bifröst hafi verið talin...

Frigg, Þór, Heimdallur, Týr, Gefjun, Loki (8 álit)

í Sagnfræði fyrir 20 árum, 1 mánuði
Frigg er Gyðja hjónabandsins.Hún er kona Óðinns,og er Föstudagur nefndur eftir henni (samkvæmt sumum). Hennar vistarverur heita Fensalir, og hún sá um að vefa skýin. Hún gekk líka undir nafninu Saga. Þór, sonur Óðinns og einn af Ásunum. Hann er Guð þrumunnar og einn versti óvinur Jötnana. Það skemtilegasta sem hann gerir er meðal annars að henda hamri sínum Mjölni í höfuð á Jötnum.Til að geta mundað vopn sitt, Mjölni,þurfti hann hanska úr járni og belti sem bjó yfir ógurlegum styrk.Mjölnir...

Ásgarður (6 álit)

í Sagnfræði fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ásgarður, samanborið við Gríska fjallið Olympus, þá er Ásgarður dvalarstaður Guðana. Eftir sköpun Miðgarðs,bygðu Æsirnir hof sín á Iðavöllum, hinni skínandi sléttu. Þar er þrúðheimur þórs eða Þrúðvangur þar sem Bilskírnir höll hans stendur með sín fimmhundruðogfjörutíu herbergi; Ýdals vellir hennar Ullar;Álfheimar Freys þar sem ljósálfarnir búa; Höll Óðinns Valaskjálf sem hýsir hásæti hans sem sýnt getur honum alla heimana;Sökkvabekkur Óðinns og Sögu;Valhöll höll Óðinns með sínum...

Yggdrasill (10 álit)

í Sagnfræði fyrir 20 árum, 1 mánuði
Yggdrasill,lífsins tré,greinar þess breiða úr sér yfir alla heimana,og rætur þess ná inní þrjá þeirra. Nafnið merkir hestur Óðinns (Ygg= Óðinn og Drasill=drösull=hestur). Sem er dregið af atburðinum þegar að Óðinn reið uppí tréð til að læra rúnirnar. Einnig er líka talað um Yggdrasil sem Mímis tré,og Asks tré(Askur Yggdrasill). Ein af rótum þess nær inní Ásgarð, önnur í heim Hrímþursana, og sú þriðja í Niflheim. Þetta er samkvæmt heimildum hans Snorra, en í ljóðrænu Edduni, nánar tiltekið í...

Ægir (3 álit)

í Sagnfræði fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Nafn hans tengist jú að sjáfsögðu vatni. Einnig var hann kallaður Hlér og Gýmir. Ægir er Guð sjávar og stranda. Hann er holdgerfingur hafsins, og getur það verið bæði gott og slæmt. Hann olli stormum með reiði sinni, og skáldin sögðu að þegar að skip færist á sjó, þá færi það í greipar Ægis. Allir sjómenn óttuðust Ægir,og hél að hann myndi koma uppá yfirborðið til að eðileggja skip sín. Ægir er einn af Vönunum og er þar af leiðandi risi. Faðir hans hét Mistarblindi (Þoku-Blinda), og bræður...

Baldur. (14 álit)

í Sagnfræði fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Hér er svo saga Baldurs. Þeir sem hafa áhuga endilega þá líta á kasmir síðuna mína, er að vinna með Goða fræðina þar. Baldur, nafn hans merkir “Hinn Stórfenglegi”. Hann var líka kallaður “Guð tárana” og “Hvíti Ásinn”. Baldur, sonur Óðinns og Frigg,var líst sem myndarlegum og vitrum Guð.Sumir sáu hann sem Guð ljósins þar sem hann var svo bjartur,utan um hann var lísandi hvít ára. Kona Baldurs heitir Nanna og þau áttu saman son er heitir Forseti.Baldur og Nanna búa í Breiðablik,þar sem ekkert...

Óðinn. (5 álit)

í Sagnfræði fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Smá samantekt á Óðni. Óðinn, einnig þekktur sem Alfaðir,Ygg,Bölverk,og Grímnir. Óðinn er einna helst þekktastur fyrir að vera leiðtogi ásana, en auk þess þá þarf hann líka að sinnna öðrum skildum sem eru meðal annars að vera guð striðs,ljóða,visku, og dauða. Hallir hans eru Glaðheimar,Valaskjálf, og Valhöll. Hásæti óðinns Hlíðskjálf, er í Valaskjálf. Það er í því hásæti sem hann getur séð yfir allan heiminn Í Valhöll náði hann sér í sinn skamt af dauðum stríðsmönnum, þeir kallast...

Upphafið.(Samkvæmt heiðnum sið) (5 álit)

í Sagnfræði fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Upphafið og sköpunin. Í byrjun var tómarúm.Og þessu tómarúmi var gefið nafn, og það nafn er Ginnungagap. Samhliða gapinu voru tveir heimar sem heita Niflheimar og Múspelheimar. Niflheimur er land þoku og ís og er staðsettur norður við Ginnungagap. Múspelheimur er land elds og er staðsettur sunnan við gapið. Skiptar skoðanir eru á því hvort að heimarnir tveir hafi verið til samhliða gapinu frá byrjun eða hvort að þeir hafi myndast á eftir því. Í Niflheimi er uppspretta sem heitir Hvergelmir...

Endurspeiglun? (6 álit)

í Spunaspil fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Smá pæling. Þegar þú ert að spila, eða ölluheldur ert að búa þér til “Character” og ert þá staddur/stödd frammi fyrir því að þurfa að velja þér alignment hvað er það þá sem að fær þig til að velja það sem þú velur? Fer þetta bara eftir því hvernig skapi þú ert í þá stundina: Djöfullinn,ég misti af strætó áðann og var seinn í sessionið,ég vel mér Chaotic Evil og stúta öllu sem ég sé. Eða fer það eftir því sem að þig hefur alltaf langað til að vera eða stefnir að því að vera: Mig hefur nú...

Endurspeiglun? (19 álit)

í Spunaspil fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Ég hef verið að hugsa um þetta núna undanfarna daga, af hverju spila ég Spunaspil? Fyrir það fyrsta er það nú það augljósasta,sem er skemtanagildið! Í öðrulagi, þá er ég að lifa drauma sem mig dreymdi í æsku, að berjast við dreka og aðra óvætti,að geta galdrað og að hafa vald yfir öðrum. Og í þriðja lagi þá er ég að fá útrás fyrir Ímyndunaraflinu mínu! Ég er nú aðallega að skrifa þessa grein vegna þess að um daginn var ég spurður að því hvort að “svona” spil hefði ekki slæm áhrif á...

Hjálpartæki og tól (Visual´s) (21 álit)

í Spunaspil fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Góðann daginn öllsömul. Það sem ég er að velta fyrir mér er hvort að það séu margir sem að notast við “hjálpartæki” í sinni spilamensku. Ef ekki þá mæli ég hiklaust með því! Nú eru eflaust margir sem að eru að hugsa er maðurinn eitthvað geðveikur! Enn svona í alvöru þá er það sem ég á við með “hjálpartækjum” (fyrir þá sem voru að hugsa eitthvað klúrt,shame on you!) svona “visual´s” eða öllu heldur mottur-sem hægt er að fá í hinni guðdómlegu verzlun Nexus- á þær er hægt að teikna með...

Hjátrú og vani. (22 álit)

í Spunaspil fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Það sem er svolítið einkenandi fyrir þá sem spila Spunaspil er það hvað við erum hjátrúarfull. Til dæmis þá eru til þeyr sem að raða teningunum sínum þannig að hæðsta talan vísi alltaf upp(strangt til getið öllum nema d4,því þar er það jú upprétt tala sem gildir ekki sú efsta). Aðrir, þegar kastað er uppá “stats-a” þá kasta þeyr alltaf á “stats” síðuni í PH, og skrifa svo niðurstöðuna efst á “Character-blaðið” sitt. Svo eru þeyr sem að eiga tvo eða þrjá teninga poka, með samtals kanski svona...

Innblástur. (12 álit)

í Spunaspil fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Hvað er það sem fær mann til að setjast niður og skrifa gott ævintýri? Hvernig er bezt að undirbúa sig? Hvað veitir þér innblástur? Það sem að fær mig til að setjast niður og skrifa er,það hvað hausinn á mér er fullur af hugmyndum sem að annars færu í vaskin ef að ég setti þær ekki fyrst á blað. Svo reyni ég að raða þeim samann til að mynda eina heild. Undirbúningur : Senda konuna eithvert út(til vinkonunar eða að verzla osf).Fá pössun fyrir littlu dömuna(ömmur eru Guðs gjöf). Smyrja tvær...

Bækur. (9 álit)

í Spunaspil fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Jæja. Það vill því miður vera að það koma frekar miklar lægðir við og við á þessu áhgamáli, svo að ég ákvað að skrifa hérna smá grein um bækur. Hver kannast ekki við Margaret Weis og Tracy Hickman. Örugglega ekki margir, en fyrir þessi fáu % þá eru þessar bækur sem koma hér á eftir skrifaðar af þessu magnaða tvíeiki. Chronicles Dragons of Autumn Twilight Dragons of Winter Night Dragons of Spring Dawning The Annotated Dragonlance Chronicles Legends Time of the Twins War of the Twins Test of...

Eberron (2 álit)

í Spunaspil fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Fyrir þá sem ekki vita þá er Eberron nýtt “campaign” sem vann kepni sem að Wizards settu á laggirnar 2002 í leit að nýu “offical” settingi frá þeim. Als voru send inn 11.000 tillögur og hugmyndir og stóð Eberron þar hæst uppúr. Það er hægt að sjá þetta “campaign” nánar á þessum link. http://wizards.com/default.asp?x=dnd/eberron Svona við fyrstu sín þá fanst mér ég vera staddur í fantasy-u útgáfuni af Blade runer.Kanski er ég bara eitthvað furðulegur? Endilega stofna smá umræðu um þetta,...

Glaen (6 álit)

í Ljóð fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Þetta er ljóð sem er tileynkað konunni minni það heytir Seron. Seron Im meleth myrn finnel lín. Im meleth baran heneb lín. Im meleth heltha edra heneb sabar an lín heneb. Im meleth ha ir nin a lín pada vi i gail o i cúron. Ah lín im gar i beleg meleth vin ardhon min iell. Im innas meleth lín arnediad.

Fáfnir endurvakinn! (21 álit)

í Spunaspil fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Jæja þá er vonandi komið að því;) Ég ásamt honum Steina aka.The Stone aka.Steinerinn erum að fara leggja uppí langferð sem kemur vonandi til með að enda með 1 tölublaði Fáfnis ´04 í sölu í Nexus ásamt öðrum verslunum seinni partinn í sumar! Það sem að mig vantar er ykkar stuðningur! Ef að þið eruð með einhverjar smásögur (helst á Íslensku) DM tips,teikningar og nánast bara hvað sem er svo lengi sem að það tengist RPG þá endilega mailið því á fafnir@dragonlance.zzn.com og við förum yfir það...

Byrjandi (7 álit)

í Klassík fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Sæl öll. Ég hef nú ekki legt það mikið fyrir mig í gegnum tíðina að hlusta á klassíska tónlist,sem ég sé hér með mjög mikið eftir að hafa ekki gert! Nú þegar að ég er kominn á það stig að þurfa að vita um hvað sinfoníurnar snúast tel ég mig vera kominn með þó nokkurn áhuga á þessu efni. Nú er ég búinn að hlusta á níundu sinfoníu Bethowen´s síðast liðnu þrjá morgna áður en ég byrja að vinna. Ég tel mig nú ekki vera orðin það kunnugur um klassíkina að geta farið að skrifa einhverja gagnríni um...

Glaen (Ljóð) (4 álit)

í Tolkien fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Hér er þíðing á ljóðinu mínu. Elskhugi Ég elska dökka hárið þitt. Ég elska brúnu augun þín. Ég elska að oppna augun mín með þínum augum. Ég elska það þegar ég og þú göngum í björtu tunglljósinu. Með þér á ég stærstu ástina í allri veröldini,dóttir okkar. Ég mun elska þig óendanlega. Ég veit það að fyrir þau ykkar sem ekki eiga maka eða börn hljómar þetta sennilega mjög hallærislega.Enn ykkar tími mun koma :)

Glaen. (10 álit)

í Tolkien fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ok.Þetta er frumraun mín í Sindarin svo að þeyr sem þekkja betur enn ég vinsamlegast leyðréttið mig. Þetta er ljóð sem er tileynkað konunni minni það heytir Seron. Seron Im meleth myrn finnel lín. Im meleth baran heneb lín. Im meleth heltha edra heneb sabar an lín heneb. Im meleth ha ir nin a lín pada vi i gail o i cúron. Ah lín im gar i beleg meleth vin ardhon min iell. Im innas meleth lín arnediad.

Eru/Ilúvatar (25 álit)

í Tolkien fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Kvöldið/Daginn.Fer eftir því hvenar þið lesið þetta. Ég er með smá pælingu í gangi.Ég veit að margir hafa talað um þetta og líka skrifað.Enn hvað finst ykkur? Það er þetta með það að Ainur ættflokkurinn sem Eru skapaði með hugsun sinni.Allavega þeyr sem að fóru til Ea sem síðar varð Arda og urðu síðar Valar sem sagt Ainur varð Valar svo að allir skilji nú hvað ég er að reyna að segja.Og konurnar þeyrra eru þá augljóslega Valinor. Málið er að það eru nokkrir sem að segja það að þessi hugmynd...

HM Hundar. (9 álit)

í Stórmót fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Jæja þá er loksins komið að því. HM hefst á föstudaginn og í því tilfelli eru margir sem að hugsa með sér hvað það væri nú gott að vera með alvöru sjónvarps tæki. Ekki gamla 28“ garminn sem er alveg að gefa upp öndina. Ég hef eftir áreiðanlegum heimildum að nú eru að fara að byrja HM tilboð í BT. Það virkar einfaldlega þannig að þú verslar þér sjónvarpstæki sama hvaða stærð (hver vill ekki horfa á HM í 44” tæki)fyllir út eyðublað þar sem að þú seigir til um hver verður í 1 og 2 sæti. Ef að...

R.A.Salvatore Æviágrip (stutt) (14 álit)

í Spunaspil fyrir 22 árum, 1 mánuði
Bob Salvatore fæddist í Massachusetts árið 1959. Hans ódauðlega ást á Fantasíu og bókmentum byrjaði þegar hann var í framhaldsskóla þegar að hann fékk LOTR í jólagjöf.Hann var þá fljótur að skipta um fag,hann fór úr Tölvubraut yfir í Fréttanám.Hann útskrifaðist með gráðu í Samskiptum frá framhaldsskólanum í Fitchburg árið 1981.Snéri síðan aftur fyrir þá gráðu sem að honum langaði alltaf í (Ensk List).Árið 1982 var það ár sem að hann birjaði að skrifa af fullri allvöru.Það var þá sem hann...

Tímaritið Fáfnir. (12 álit)

í Spunaspil fyrir 22 árum, 1 mánuði
Eitt stærsta og virtasta RPG tímarit Íslands Fáfnir er nú í uppsiglingu.Þessi endurkoma mun hrista það mikið upp í Íslensku samfélagi að annað eins hefur ekki sést í mjög langan tíma (allavega ekki síðan að það kom first út).Það mun skarta öllu því sem að þú minn kæri spilari og áhugamaður um RPG hefur áhuga á. Það sem meira er, er það að þú getur tekið þátt í gamaninu sjálf/ur með því að senda inn greinar og eða myndir á thestone@simnet.is sem og ég vona að þú gerir og þar verður svo unnið...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok