R.A.Salvatore Æviágrip (stutt) Bob Salvatore fæddist í Massachusetts árið 1959.
Hans ódauðlega ást á Fantasíu og bókmentum byrjaði þegar hann var í
framhaldsskóla þegar að hann fékk LOTR í jólagjöf.Hann var þá fljótur að skipta um fag,hann fór úr Tölvubraut yfir í Fréttanám.Hann útskrifaðist með gráðu í Samskiptum frá framhaldsskólanum í Fitchburg árið 1981.Snéri síðan aftur fyrir þá gráðu sem að honum langaði alltaf í (Ensk List).Árið 1982 var það ár sem að hann birjaði að skrifa af fullri allvöru.Það var þá sem hann birjaði að skrifa handrit sem síðar varð Echoes of the Fouth Magic.Hans fyrsta útgefna bók var The Crystal Shard frá TSR árið 1988.Síðan þá hefur Bob gefið út þó nokkuð margar bækur þar með taldar Best sellers bækurnar haft eftir The New York Times The Halfling Gem,Sojourn,Og The Legacy fyrstu Kilju bókina frá Bob og frá TSR.Bob var í þó nokkuð mörgum störfum fyrstu árin sem rithöfundur,enn árið 1990 var hann eingöngu farinn að skrifa.R.A.Salvatore er þekktastur fyrir að hafa skapað hinn mikkla Dark Elf Drizzt,ein mest elskaða persóna Fantasíunar.Yfir þrjú miljón eintök af bókum eftir R.A.Salvatore hafa verið seld í heiminum í dag og margar þeirra verið þýddar yfir í önnur tungumál sem og verið hljóðritaðar.Verk hans sem hafa verið gefin út af TSR eru meðal annars The Icewind Dale Trilogy,The Dark Elf Trilogy,The Cleric Quintet,The Legacy,Starless Night.Siege of Darkness, Passage to Dawn og The Silent Blade.Grúppan hans sem er orðin 18 ára gömul kemur ennþá saman á Sunnudögum og spila þeir allt frá N64 Goldeneye til AD&D.Saman skrifuðu þeir The Accursed Tower fyrir Forgotten Realms kerfið.

Ég hvet alla þá sem hafa einhvern áhuga á verkum R.A.Salvatore að kíkja á heimasíðuna www.rasalvatore.com
Ósnotur maður