Hjálpartæki og tól (Visual´s) Góðann daginn öllsömul.

Það sem ég er að velta fyrir mér er hvort að það séu margir sem að notast við “hjálpartæki” í sinni spilamensku.

Ef ekki þá mæli ég hiklaust með því!

Nú eru eflaust margir sem að eru að hugsa er maðurinn eitthvað
geðveikur!

Enn svona í alvöru þá er það sem ég á við með “hjálpartækjum”
(fyrir þá sem voru að hugsa eitthvað klúrt,shame on you!)
svona “visual´s” eða öllu heldur mottur-sem hægt er að fá í hinni guðdómlegu verzlun Nexus- á þær er hægt að teikna með vatnsleisanlegum glæru pennum sem auðvelt er að þrýfa af.Á þeim eru líka eins tommu ferningar sem gerir allan útreykning á hreyfingum auðveldari.

Svo eru líka til umhverfis módel- Hús, tré, veggir, sandur ofl.-
Ég hef nú ekki séð mikið´af þessum módelum í Nexus kanski jú tré og sand.Svo er líka hægt að panta af þessari síðu www.rpgshop.com

Svo er það aðal málið “Miniatures” þessa littlu kalla þú veist.

Það er hægt að verða sér úti um mjög mikið af þeim í Nexus sem og málingu!
Fyrir þá sem ekki nenna að mála og líma þá geta þeir pantað sér “Pre painted Harbringer eða Dragon eye miniatures” hér www.rpgshop.com

Ég mæli nú samt með því að þú málir sjálfur.
Bæði fyrir það hvað það er skemtilegt og gefandi, og svo líka bara stemmingin sem skapast við það.
Ósnotur maður