Tími er ekki eina elemetið í þróunarkenningunni. Eins og ég skil hana þá verða til allskyns litlar stökkbreytingar á ,,góðæristímabilum'' og mikil fjölgun. ( eins og t.d. núna ). Svo kemur einhverntíman harðindatímabil á eftir þar sem fjöldinn þarf að keppast um þann mat sem til er, þá lifa þeir sterkari af. Í dag gæti sterkari þýtt af réttu þjóðerni. Ef stór eldgos eða lofsteinn lendir á jörðinni og blokkar sólarljósið, hvað ræður þá því hver lifir og hver ekki? Fyrir tíma iðnbyltingarinnar...