Margir hafa spurt enn aldrei fengið fullkomlega góða skýringu.
Hvernig byrjaði þetta allt?

Vísindamenn segja að heimurinn byrjaði með því sem þeir kalla“stóra sprengingin”, enn hvað orsakaði sprenginguna.
Prestarnir segja okkur að Guð hafi skapað heiminn enn hver skapaði þá Guð? Og hvar er Guð núna, fólk er að missa trúna að Guð sé til alvörunni (ég persónulega hef enga skoðun á því máli).
Og ef Guð skapaði heiminn af hverju?
Margir segja að þetta byrjaði allt með “orðinu” að það hafi orsakað stóru sprenginguna. Núna í dag eru margir vísindamenn að hallast frekar að því Guð hafi skapað heiminn og allt sem í honum er, þeir hafa ekki enn fengið fullkomlega góða skýringu enn í trúnni er allt útskýrt. Í trúnni er það Guð sem skapaði heiminn á 7 dögum, enn við höfum fengið margar þó ekki fullkomlega góðar skýringar úr vísindum ,sem stangast á við trúna. Í Biblíuni er sagt að Guð hafi skapað allt (og þar er lýst nákvælega þó ég hafi aldrei lesið han veit ég) enn skapaði hann “stóru sprenginguna” eða “orðið”?
Svona er þetta svo ég spyr hvernig byrjaði þetta allt?
Var þetta Guð eða eigum við eftir að finna aðra útskýringu í ókomnum tímum.
Þetta má rökræða í marga daga án þess að maður komist eitthvað nær sannleikanum.
Jæja ef þið vitið hvernig heimurinn varð til, deilið endilega vídómnum með okkur hinum! :)