Þetta er bara ekki svona einfallt. Það er náttúran en ekki dýrin sjálf sem velja. Þeir sem eru hæfari til að lifa af erfiðari aðstæður hafa makast, hinir hafa bara drepist. Þó einhver hluti af aumingjum makist þá verða þeir undir í lífsbaráttunni. Ef félegskerfi tryggir öllum jafnan rétt á að lifa, þá verður þróunin hæg. Ég held að næsta stóra þróun verði eftir 3. heimstyrjöldina, eða miklar náttúruhamfarir, þegar menn verða að bjarga sér sjálfir.