Góðan daginn RTCW og ET spilendur

Ég er hér með greina góða lýsingu á Wolfenstein 3D :D
Þetta er nú einu sinni wolfenstein áhugamálið :p og ég hef verið að spila þennan stórkostlega leik eitthvað :D

En allavega þeir sem vita ekkert um þennan leik þá er ég með smá um hann hér.

Þú ert William J. Blazcowicz útsendari í Allies. Þú ert sendur á vetvang til að stoppa eða tefja nazi :)

Í leikunum eru 6 heimar og þú ert alltaf að reyna komast í lyftu til að komast á næstu hæð (allt í allt 9 hæðir) en það er oft erfitt að komast þar sem þú þarft að finna lykla og kort til að opna hurðir.

Meðal annars eru óvinirnir eftirtaldir:

GERMAN SHEPARD DOG
Vopn: að bíta
Mæli með að nota: Knife
Hraði óvinarins: “Fast”
Lýsing: Ekki eyða skotum á svona lítinn krútlegan hund mæli með að skera út úr honum augun

SOLDIER
Vopn: pistol
Mæli með að nota: Pistol or Machine Gun
Hraði óvinar: “Average”
Lýsing: Venjulegur auðveldur hermaður þó hann sé ekki þjálfaður eins vel og S.S. eða officer, en samt geta þeir verið erfiðir í hópum

SS
Vopn: Machine Gun
Mæli með að nota: Machine Gun
Hraði óvinar: “Slow”
Lýsing: Þessir herramenn sjá um skítverkin fyrir Hitler, þeir hafa gaman af því að læðast að þér og skjóta þig í tætlur í nálægð. Þeir fara hægt yfir en eru þó ég skotheltuvesti. Haldið ykkur í fjarlægð!!

OFFICER
Vopn: Pistol
Mæli með að nota: Machine Gun
Hraði óvinar: “Fast”
Lýsing: Þeir eru fljótir en auðveld skotmörk bara hafa heyrun opin.. það heyrist mjög vel í þeim

MUTANT
Vopn: innbygð bissa í bringu :D
Mæli með að nota: Machine Gun or Chaingun
Hraði óvinar: Average / Fast
Lýsing: líklega erfiðustu óvinirnir í leiknum. (Allavega í efiðasta) þeir eru mjög öflugir og margir í hópum sem lætur þig þurfa að nota chaingun andskoti mikið

Jæja þetta voru þá hinir venjulegu óvinir eins og sjá má eru þeir ekkert margir en þessi leikur er nú hel… gamall :)

en þá er bara að skella sér í erfiðari lýsingar en það eru þessir venjulegu “endakallar”

HANS GROSSE
Vopn: Double Chainguns
Mæli með að nota: Chaingun (hmm í 1 en ekki síðasta skifti)
Hraði óvinar: “Fast”
Lýsing: Fyrsti endakallinn hann hefur síðasta lykillinn til að komast út úr castle wolfenstein

DR. SCHABBS
Vopn: eitur sprautur og hilki
Mæli með að nota: Chaingun (huh realy :p)
Hraði óvinar: “Fast”
Lýsing: Heimur 2 þar er þetta helv… sem á að hafa fundið upp Mutants (sjá ofar) well mér finnst þetta map vera það erfiðasta í erfiðasta styrkleikanum þrátt fyrir að það sé bara númer 2

DECOY HITLER
Vopn: innbygður Flamethrower :p
Mæli með að nota: Chaingun :?
Hraði óvinar: “Fast”
Lýsing: Þú = dauður ef hann nær þér.. RUN FOR YOUR LIFE!!!

ADOLF HITLER
Vopn: Sem vélmenni: 4 Chaiguns Human: 2 Chainguns
Mæli með að nota: Chaingun (huh fréttir)
Hraði óvinar: vélmenni: “Average”. Human: “Fast”
Lýsing: Mjög sterkt armor og 4 chainguns… er hægt að finna verri aðstæður? og svo ef hann missir armorið er hann svo fljótur og þú átt í vandræðum með að hitta hann… Allavega er hann ekki eins erfiður og maður heldur. T.D. ég hef aldrei dáið á móti honum

Svo eru aðrir sem eru kannski ekki alveg jafn merkilegir en þeir eru flestir bara með “Rocket launcher” ;(
T.D. nöfn þeirra: OTTO GIFTMACHER, GRETEL GROSSE, GENERAL HEINZ FETERGHEIST.

Þá hef ég gert greinagerð á öllum óvinum sem hægt er að finna í leiknum.

Vopnin eru 4: Knife, pistol, Machine gun, Chaingun sama röð er á styrkleika þeirra.

Hlutir sem hægt er að finna:

Dog food: hmmm já þetta er mjög girnilegt og heilar 4% af lífi þínu

Chicken dinner plate: mmmmm that´s more like it, only thing I need now is a beer ;( (heilar 10%)

Medickit: heilar 25%

Síðan eru bara fjársjóðir sem skifta ekki máli nema þú sért að reyna setja hátt skor. PS: kóronur eru bestar

Extra life: Fljúgandi hringur með mynd af þér :D

Well ég hef farið í gegnum flest um leikinn.

PS: sjálfur fann ég mikið í 3D leiknum annað fann ég á mismunandi heimasíðum annað hvort á þýsku eða ensku.

Die, Fuhrer, Die!

Severe|Blood Angel
Elvar